Iðnneminn - 01.05.1997, Síða 13
Námssamningur gerður
45 .jm
30 - / / /“ 7
25 - 20 - 15 -
10 - 5 . 0 - z f 7
Innan 1 mánaðar Eftir 1-3 mánuði Eftir 3-6 mánuði
Ástand launaseðla
n%
Launakjör
Vinnufyrirkomulag
Eftir vaktaplani Óreglulegt Annað
Kjara-
kannanir í
framreiðslu
Fariö var í kjarakannanir hjá framreiðslunemum rétt
fyrir síðasta þing og gekk það nokkuð vel. Móttökur
voru mjög góðar á nánast öllum stöðum. Nemunum
sem tóku þátt í kjarakönnuninni var afhendur listi með
nokkrum spurningum og þeir beðnir að svara honum eins
nákvæmlega og hægt var. Tóku nemarnir ntjög vel í þetta.
begar nemarnir höfðu svarað spuringunum var þeim
kynntur réttur sinn, svo sem varðandi veikindafrí ,or!of,
vaktarálag, launamál og námssamningana. Niðurstaðan úr
kjarakönnuninni var misjöfn eftir vinnustöðum. A sumum
vinnustöðum voru ekki gerðir námssamingar fyrr en eftir 4
mánuði. En hjá flestum var það nánast gert samdægurs.
Upp komu mál þess efnis að nentuin var boðin samningur
eftir þriggja rnánaða reynslusamning. I þessum tilfellum er
verið að brjóta á nemanum vegna þess að Mennatamála-
ráðuneytið gefur út í reglugerð að ekki megi líða meira en
mánuður frá því að nemi hefur störf, þar til skila verði
samningi til Menntamálaráðuneytisins. Meðal nemalaun í
framreiðslu voru um 57.000 krónur. Hæstu laun voru um
75.000 krónur en þau lægstu voru um 39.000 krónur, var
oftast borgað betur á minni stöóunum. I’að má nefna aö
eftir þessa kjarakönnun þá fóru komur framreiðslunema að
aukast á skrifstofu INSI og kom margt nýtt í Ijós sem ekki
kom frant í kjarakönnuninni. Eins og að nemar eru neiddir
til að vinna yfirvinnu og ef þeir neita þá er þeim hótaö að
þeim verði sagt upp. En aftur á móti er þetta eitt af mörg-
um dæmum sem geta hent nema. Með því að fara í kjara-
kannanir gerunt við nemana rneira meðvitaða um þessi
mál. Þau atriði sent voru í lagi voru t.d. að allir borguðu í
Lífeyrissjóð og stintpilklukka var á staðnum. Nánast allir
voru sáttir við launaseðla eða 89 %, hinum 11% fannst eitt-
hvað að launaseðlunum frá att'innurekandanum. Dæmi eru
um að nemar þurfi að bíða í allt að 6 mánuði eftir sarnn-
ingi. Það gengur náttúrulega ekki upp. Það á að taka
nemaleyfi af fyrirtækjum sem brjóta sí og æ á nemum.
Menntamálaráðuneytið ætti að gera það oftar að taka
nemalevfið af atvinnurekendum. Að lokunt vil ég þakka
þeim nemum seni tóku þátt í kjarakönnuninni og einnig
sjálfboðaliðunum sent fóru á vinnustaði. Það sést að nteð
aukinni vitund nemans er minna brotið á nemanum. Því
santeinaðir stöndunt við, sundraðir föllum við.
Borjjþór Hjörvcmson
Formaöur Kjaramálancfndar INSI.
Iðnneminn 13