Ljósberinn


Ljósberinn - 15.07.1922, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 15.07.1922, Blaðsíða 1
Jesús sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkum heyrír Guðs ríki til“. Mark. 10, 14. Reynzla kristins manns. það er bezta reynsla hans, ef sál hans verður kærleiksríkari, rúmar fleiri. Velkomnir allir, þér vinir og bræður, velkomnir allir í hjartað á mér, að sitja við elskunnar eilífu glæður og orna’ ykkur þar, meðan veturinn er. pað er bezta reynzla hans, ef hæfileikar hans þroskast, lundernið verður hreinna, óeigingjarnara, breytist úr koli í demant. Viðarkol og demant eru hvorttveggja sama efni — kolefni. Kolið gleypir í sig ljósið, en demantinn varpar því frá sér. Svona eru kristnir menn tví- skiftir. Reyndu trúarjátningu þeirra. Hún er hin sama hjá báðum flokkum. Prófaðu trúarreynslu þeirra, hún er hin sama. En yfir játningu annars flokksins er skuggi, einhver hula, en það tindrar af trúarjátningu hinna; trúarreynsla hinna fyr- nefndu er dimm, eins og nóttin, en hinna eins og skínandi ljós. það er hið fyrsta, sem ungur maður ætti að gera, er hann svipast um eftir efni til að

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.