Ljósberinn


Ljósberinn - 15.07.1922, Qupperneq 1

Ljósberinn - 15.07.1922, Qupperneq 1
Jesús sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkum heyrír Guðs ríki til“. Mark. 10, 14. Reynzla kristins manns. það er bezta reynsla hans, ef sál hans verður kærleiksríkari, rúmar fleiri. Velkomnir allir, þér vinir og bræður, velkomnir allir í hjartað á mér, að sitja við elskunnar eilífu glæður og orna’ ykkur þar, meðan veturinn er. pað er bezta reynzla hans, ef hæfileikar hans þroskast, lundernið verður hreinna, óeigingjarnara, breytist úr koli í demant. Viðarkol og demant eru hvorttveggja sama efni — kolefni. Kolið gleypir í sig ljósið, en demantinn varpar því frá sér. Svona eru kristnir menn tví- skiftir. Reyndu trúarjátningu þeirra. Hún er hin sama hjá báðum flokkum. Prófaðu trúarreynslu þeirra, hún er hin sama. En yfir játningu annars flokksins er skuggi, einhver hula, en það tindrar af trúarjátningu hinna; trúarreynsla hinna fyr- nefndu er dimm, eins og nóttin, en hinna eins og skínandi ljós. það er hið fyrsta, sem ungur maður ætti að gera, er hann svipast um eftir efni til að

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.