Ljósberinn


Ljósberinn - 15.07.1922, Qupperneq 4

Ljósberinn - 15.07.1922, Qupperneq 4
220 LJÓSBERINN Svo var drotningu ekið á kerrugarmi út þangað, og aumingja kongurinn á eftir, og hann var svo sorg- bitinn, að honum fanst hjarta sitt ætla að springa. Þegar búið var að binda drotningu við stólpann og böðullinn var farinn að kveikja i bálkestinum, þá lét drotningin loks af þrjósku sinni og hugsaði með sjálfri sér, ör- vílnuð og iðrandi: „0, að eg gæti játað synd mína áður en eg dey!u I sömu andránni fekk hún málið og hrópaði upp: „Já, María mey, eg opnaði dyrnar!“ Jafn skjótt sem hún sagði þetta, dró þykkan skúra- flóka fyrir sólina og regninu helti niður og steindrap eldinn í bálkestin- um. Að því búnu skein sólin aftur í heiði í undursam- legum ijóma, og mitt í þeirn ljóma kom María mey svífandi með syni konungs, sinn við

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.