Ljósberinn


Ljósberinn - 15.07.1922, Page 8

Ljósberinn - 15.07.1922, Page 8
224 LJÓSBERINN unginum — svipaðar fréttir og Daníel flutti konungi? Taktu eftir hvernig konungi varð við. Hann veitir Daniel verðlaun, en lætur ekkert skipast við aðvörun lians, — alveg eins og fólkið sem segir: „Einstaklega var þetta góð ræða“, — en fer ekkert eftir þvi sem þar var sagt. — Betur að endalok þess yrðu betri en konungsins. — Gættu að því þegar samvizkan skrifar á vegginn hjá þér, eða trúaður vinur leiðbeinir þér. það er eklci nóg þótt þú sért kurteis og þakkir fyrir góða tilsögn. þú verður að fara eftir henni. Lærðu: „Enn þú sem átt að vera“. (Pass. 15. 6.). S. Á. G í s 1 a s o n. ----0----- Frelsarinn fann mig. 1 Basel í Sviss eru árlega haldnar stórfeldar trú- boðshátíðir. Á einni slíkri hátíð átti að vígja 10 unga menn til trúboðs-starfs. J>eir skipuðu sér í raðir og presturinn gekk á milli þeirra og spurði hvern um sig: „Hefir þú fundið frelsara þinn?“ Og þeir svöruðu „já“. — En svo var einn þeirra sem svaraði „nei“. — Prestinum brá við, en pilt- urinn mælti með grátklökkum fögnuði: „það vaf frelsarinn sem fann mig. Á — 13. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.