Ljósberinn


Ljósberinn - 22.07.1922, Qupperneq 5

Ljósberinn - 22.07.1922, Qupperneq 5
LJÓSBERINN 229 svona illa með gaukinn okkar?“ „Slæmur félagsskap- ur“, svaraði faðir þeirra. Gaukurinn hermdi eftir honum og sagði ógn vælulega: „Slæmur félagsskap- ur! Slæmur félagsskapur!“ það er sannur málsháttur, börnin góð: „Vondur félagsskapur spillir góðum siðum“ (1. Kor. 15, 33). J>ess vegna segir líka ritningin á öðrum stað: „Son minn, þegar skálkar ginna þig, þá gegn þeim eigi“. (Orðskv. 1, 10. Hinn vonda soll varast, en vanda þitt mál, og geymdu nafn Guðs þíns í grandvarri sál, ver dyggur, ver sannur, því Drottinn þig sér, haf daglega Jesúm i verki með þér. (B. J.). -----O----- Sólskinsvísur. í dag er auðséð, Drottinn minn, dýrð þín gæzkuríka; maður heyrir málróm þinn, maður sér þig hka. Fögur sjón er sól og vor, sumar, haust og vetur, auðlegð þína og yndisspor enginn talið getur. (P. Ó.). O

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.