Ljósberinn - 04.08.1922, Side 3
LJÓSBERINN
Ljósberinn fái unnið hér mikið verk í þessu efni.
Styðjið hann með því að lofa börnunum ykkar að
kaupa hann. Sparið sízt af öllu þá aura, sem gætu
stuðlað að því að beina börnunum ykkar inn á gæf-
unnar braut, — inn á Guðsríkis brautina. það er
ekki aðeins trú, heldur r e y n s 1 a miljóna manna,
sem lifað hafa, að „Jesús e r v e g u r t i 1 h i‘m-
insins heim, í heimkynnið sælunnar
þ í' e y ð a“. — Við óskum öll, að börnin okkar kom-
ist í þetta þreyða heimkynni sælunnar, þegar æfi-
degi þeirra lýkur, hvort sem hann nú verður langur
eða skammur, en þá verðum við að gæta skyldu
okkar að benda þeim á veginn, sem liggur þangað,
— þann e i n a veg, sem lagður er, sem er J e s ú s
Kristur. IJann sagði sjálfur: „Eg er vegurinn og
sannleikurinn og lífið, enginn kemur til föðursins
nema fyrir mig“. Og það er, í fæstum orðum, tak-
mark Ljósberans að benda börnunum á þann veg.
í dag verður þetta afmælisblað boðið í mörgum
húsum hér í bænum. — Á morgun er 6. ágúst —■
hinn eiginlegi afmælisdagur Ljósb e‘r‘a‘n‘s.
Þá væri honum kærkomnasta afmælisgjöfin, ef
mörg börn kæmu heim á afgreiðsluna og gerðust
kaupendur að honum. Líka má panta hann í s í m a
5 2 8. þeir, sem ekki eiga börn sjálfir, geta keypt
hann og gefið börnum, sem þeir þekkja, annaðhvort
hér í bænum eða út um land. Með því gera þeir tvent
gott: gleðja börnin með kærkominni gjöf og styrkja
Ljósberann. I dag og á morgun verður tekið á móti
þessum kærkomnu afmælisgjöfum á afgreiðslu Ljós-
herans í Bergstaðastræti 27.