Ljósberinn


Ljósberinn - 09.09.1922, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 09.09.1922, Blaðsíða 8
288 LJÓSBERINN Falleg vers. Sofðu blíða barnkind mín, byrgðu aftur augun þín, frelsarinn, sem fyrir þig dó, firri þig sorg og gefi þér ró. Sofðu blíða barnkind mín, byrgðu aftur augun þín, herrann, sem ó himni skín, hann þér forði allri pin. JESUS SAGÐI. þetta hefi eg talað til yðar, til þess að þér liafið frið í mér. í heiminum hafið þér þrenging, en verið hug- hraustir, eg hefi sigrað hciminn. Jóh. 16, 33. Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér, og sá, sem ekki samansafnar með mér, hann sundurdreifir. Matt. 12, 30. 5 krónur voru Ljósþeranum færðar að gjöf síðastliðinn sunnudag. þakkar hann kærlega þeim, sem gaf. Börn! Komið og seljið Ljósberann á hverjum laugar- degi. Gengið í kjallarann beint af götunni. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Helgason, prentari. Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.