Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Page 2

Ljósberinn - 13.12.1924, Page 2
398 LJÓSBERINN ur náðar og sannleika og vér sáum dýrð hans“. Guð gefi að þetta mætti verða játning okkar allra, sem nú bíðum jólanna. Y. Jólasveinninn. Niöui'l. Marta margþakkaði henni að skilnaði. Dóróþea litla vafði örmum um háls nöfnu sinnar og kysti hana á kinnina. Og svo var sá koss ástúðlegur, að Dóróþeu hitnaði alveg inn að hjartarótum. Á heim- leiðinni var hún svo sokkin niður í að hugsa um það, hvað hún ætti að gera fyrir þessa veslings fátækl- inga, að hún tók alls ekki eftir næðingnum, sem blés á móti henni. Öðru megin dyra voru tvær stofur, sem hún not- aði aldrei, hvort sem var. þar gat Marta búið með drengina sína. Nöfnu sína ætlaði hún að hafa hjá sér. Hún hlakkaði til að láta hana hjálpa sér dálítið, þeg- ar hún kæmi heim úr skóla. Fyrir þá snúninga átti hún svo að fá fæði hjá henni. Marta gæti eins feng- ið vinnu þar í sókn eins og í nágrannasókninni. par þurfti að tína ávexti á sumrum og reyta kálgarða, og á vetrum gat hún þvegið og gert hreint fyrir efna- fólk. Og væri hún úti öllum dögum, þá gæti hún haft svo drjúgt í pottinum, að drengirnir gætu líka fengið að borða. þegar hún var sem mest að hugsa um þetta, þá var hnipt í síðuna á henni. það var þá Karó, trygðavinurinn. Hann stökk og flaðraði upp um hana geltandi af kæti. Hann hafði lengi staðið grafkyr úti á götunni og vissi ekki, hvora leiðina hann átti að

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.