Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 13.12.1924, Blaðsíða 1
Jem.s .,'if/ði: , Leyfiö börnunum að lcoma til mín og bannið þeim það ekki, því xlíkum heyrir Gtiðs riki tilu. Mark. 10, 14. IV. ár ; Reykjavík, 13. des. 1924 \ 50. bl. Fagnaðartíðíndin og hin sorglega saga. (Sunnudagaskólinn 14. des. 1924.) Lestu: Jóh. 1, 6.-—18. Minnistexti: Jóh. 1, 14 a. Hann bjó með oss fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður. „Hann kom til eignar sinnar og hans eigin menn toku ekki við honum“. Jlað eru ósegjanlega gleðirík tíðindi að J e s ú s k om. Engillinn sagði líka við hirðana: „Sjá, eg boða yður mikinn fögnuð“. — En það er átakanlega sorg- leg saga þetta: „Hans eigin menn tóku ekki við hon- um“. Um leið og þeir höfnuðu honum, höfnuðu þeir sinni eigin farsæld. En nú erum við, í heilagri skírn, vígð til að vera hans menn. Veitum við honum þá viðtöku, þegar hann nú kemur til okkar? Eða endurtekur hin sorg- lega saga sig? öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn; þeim, sem trúa á nafn hans. Og þeir sögðu með fögnuði: „Hann bjó með oss full-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.