Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Side 1

Ljósberinn - 13.12.1924, Side 1
Jem.s .,'if/ði: , Leyfiö börnunum að lcoma til mín og bannið þeim það ekki, því xlíkum heyrir Gtiðs riki tilu. Mark. 10, 14. IV. ár ; Reykjavík, 13. des. 1924 \ 50. bl. Fagnaðartíðíndin og hin sorglega saga. (Sunnudagaskólinn 14. des. 1924.) Lestu: Jóh. 1, 6.-—18. Minnistexti: Jóh. 1, 14 a. Hann bjó með oss fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður. „Hann kom til eignar sinnar og hans eigin menn toku ekki við honum“. Jlað eru ósegjanlega gleðirík tíðindi að J e s ú s k om. Engillinn sagði líka við hirðana: „Sjá, eg boða yður mikinn fögnuð“. — En það er átakanlega sorg- leg saga þetta: „Hans eigin menn tóku ekki við hon- um“. Um leið og þeir höfnuðu honum, höfnuðu þeir sinni eigin farsæld. En nú erum við, í heilagri skírn, vígð til að vera hans menn. Veitum við honum þá viðtöku, þegar hann nú kemur til okkar? Eða endurtekur hin sorg- lega saga sig? öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn; þeim, sem trúa á nafn hans. Og þeir sögðu með fögnuði: „Hann bjó með oss full-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.