Ljósberinn


Ljósberinn - 13.12.1924, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 13.12.1924, Blaðsíða 8
404 LJÓSBERINN KVÖLDVERS. 1. Dagur fagur flýr af landi fyrir nóttu aðskyggjandi. Eg vil kij ipa, Jesú minn, biðja þig um blessun þína, brauð og lif og heilsu mína, og um frið og fögnuð þinn. 2. Skýl mér, blessað bjargið alda, blessun þinni og friði tjalda yfir voru landi og lýð. Láttu alla hrygga, hrjáða, hjálparvana, þreytta, smáða, sjá í anda sælli tið. Sunnudagaskólatexti 21. des. 1924: Jóh. 1, 19,—29. Minnistexti: Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins (Jóh. 1, 29.). Næsta blað, sem út kemur af Ljósberanum, verður Jólablaðið. það verður 48 síður, fjölbre.ytt að vanda, prýtt mörgum fallegum myndum. B ö r n! Komið fyrir jólin á afgreiðslu Ljósberans og iakið Jólablaðið til að selja. Með því styrkið þið blaðið ykkar og fáið líka góð sölulaun ef þið eruð dugleg. K. F. U. M. K. F. U. M. á morgun: Kl. 10 súnnudagaskólinn. 2 V-D (drengir 7-10 ára). - 4 Y-D (dreng'ir 10 — 13 ára). - 6 U-D (piltar 14—17 ára). Úigefandi: Jón Hclgason, prentari. — Prentsmiðjan Aeú

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.