Ljósberinn


Ljósberinn - 10.11.1928, Síða 1

Ljósberinn - 10.11.1928, Síða 1
Handleiðsla Drottins. Sunnudagáskólinn, 11. nóv. 1928. T.nstu: 1. Mós. 37, 13.—28. Lærðu: Sálm. 119. 71. l5aó varö mér til'góðs, aö eg' varð beygður, til jiess að eg mætti læra lög' [>ín. Jósef var gúður drengur; föður hans l>ótti ósköp vænt um hann; hann hafði eftirlæti á honnni. lán eftirlætið hefir ínörgu barninu að falli orðið. — Guð Jakobs, föður Jósefs. sá, að svo mundi fara fyrir honum. Nú elskar Guö livert barn heitara en nokk- ur faðir getur elskað barn sitt. Og til I>ess að eftirlætið skyldi ekki skemma Jósef, l>á agar hann hann. Og hvernig? L’að segir sagan f>ér, kæri ungi vinur minn. Pað var f>ung raun fyrir dreng, sem var eftirlæti vanur, og var farinn að telja sig betri en bræður hans og dreyina fyrir [>ví, að þeir yrðu allir að lúta sér, að verða fyrir þessari meðferð af bræðrum sínum. l5eir ætluðu fyrst að drekkja honum í gryfju fullri af vatni, en Guð lætar Rúben, elzta bróðurinn, komast í veg fyrir það og getur fengið þá til að varpa hönum í purra gryfju. Síðan ætlaði Rúben að bjarga lionum upp, svo að hinir vissu pað ekki. En Guð vildi reyna Jósef meira. Og pá ræður Júda þeim til að selja hann þræla- kaupmönnum, sem voru á leið til Egipta- lands. Pað er auðséð af sögu Jósefs að hann heflr lært af föður sínum að treysta Guði og nú hefir hann af pessu mótlæti lært að biðja eins og faðir hans bað, þegar Esatí kom á móti honum. Nú sjáið pið, að pað varð Jósef til góös, að hann varð beygður. Pað varð til pess að hann lærði lög Drottins — stæðist freistingar, eða pá óhæfu, að syndga á móti Guði. x Hér sjáiö pið liandleiðslu Guðs, hins himneska föðurs. Jósef verður Guði liand- genginn og Guð blessar hann og varð- veitir frá öllu illu. Jósef cr scldur höfðingjanum Pótifer, en Pótifar gerir hann að ráðsmanni sín- um. Jósef er varpað í fangelsi fyrir pað að hann vill ekki syndga á móti Guði, en pá lætur Guð fangavörðinn gera Jósef að fangaverði. Og pó að byrlarinn gleymdi Jósef, pá gleymdi Guð honum ekki, heldur lét konunginn dreyma pá drauma, sem eng- inn gat ráðið nema Jósef og síðan setur hann Jósef yfir alt Egiptaland. Jósef kannaðist síðar við pessa liand-

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.