Ljósberinn - 10.11.1928, Qupperneq 2
LJOSBERINN
346
leiðslu Drottins og sagði við bræður
sína: »Pið ætluðuð að gera inér ilt, en
Guð sneri því til góðs«.
Svona er I»að alt af, ungu vinir, Guð
leiðir ykkur, agar ykkur, af pví að
liann elskar ykkur til þess að líf ykk-
ar geti orðið til blessunar.
Gleymið ekki sögu .Jósefs! Pegar Guð
sendir ykkur mótlæti, pá vitið bið af
sögu Jósefs og annara góðra manna, að
liann gerir það ykkur til góðs. Látið
ykkur {)á alt af í hug koma orð Jósefs:
»En Guð« — snýr pví öllu til góðs.
Berið mótlætið vel, með öruggri von, pví
»Innan skarnms mun skína
úr skýjum sólin blíð«.
»Mig leiðir mild liönd,
sem mér sleppir ekki,
Guðs er pað holl hönd,
eg handtakið pekki.
(B. J.).
Heimboð.
Elsa litla var í kirkju með mömmu
sinni. Það bar ekki oft við; en nú var
ekkert .sérstakt um að vera lreirna, svo
að mainma sagði, að réttast væri að fara
í kirkju; þar fengi maður að heyra um
Guð og vilja hans.
Elsa kunni vel við sig í kirkjunni.
Par var alt svo fallegt og hátíðlegt:
orgelið ómaði og söfnuðurinn siing með
innileik og hrifningu. Annars fylgdist
hún lítið með því, sem fram fór, skildi
fátt, sem lesið var eða beðið, þangað
til glæsilegi presturinn sté í stólinn og
las textann. I’að var hann, sem vakti
athygli hennar:
»Pegar pú gerir heimboð«, sagði hann.
Petta kom Elsu svo kunnuglega fyrir,
pví að heima, í fallegu stofunum hjá
miimmu og pabba, voru svo oft heirn-
boð. Já, seinast í gærkveld liafði verið
par stórt heimboð og Elsa fengið að
vera á flakki tii kl. 10. Pað var pó
gaman, að Guð skyldi lík'a tala um
heimboð.
En undarlegt fanst henni j»að, er
presturinn hélt áfram og sagði: »Pegar
pú heldur miðdegisverð eða kvöldverð,
|iá bjóð pú hvorki vinum pínum né
bræðrum pínum né ættingjum pínum, svo
að peir séu ekki að bjóða pér aftur, og
pú fáir endurgjald«.
Hvernig víktir nú pessu við? Pað er
pó einmitt petta fólk, sem boðið er
heima: frændur og frænkur og helztu
fjölskyldurnar úr nágrenninu. Petta er
leiðinlegt. Ætli mamma hafi ekki vitað
petta fyr? Hún leit vandræðaleg til
mömmu sinnar, en luin var hin róleg-
asta, eins og ekkert væri nýstárlegt um
að vera.
Og presturinn hélt áfram: »En pegar
pú gerir heimboð, pá bjóð pú fátækum,
vanheilum, höltum og blinduin; og pá
munt pú verða sæll, pví að peir hafa
ekkért að endurgjalda pér með; en pér
mun verða endurgoldið pað í upprisu
hinna réttlátu*.
Nú, petta var pó undarlegt! Guð er
pá svona! Elsu hitnaði um lijartaræt-
urnar og hún fann, að henni komu tár
í augu. Víst voru pær skemtilegar, Iiess-
ar fínu vcizlur; en að hugsa sér petta,
að hafa heimboð fyrir pá, sem eiga veru-
lega bágt! Gefa peim nógan mat og
vera innilega góður við pá. Sjá pabba
ganga á milli peirra, taka í hendina á
peim og hjala við pá, og mömmu ganga
peim fyrir beina. Hugsa sér, slíka hátíð!
Nei, pegar mamina heyrir, að svona
vill Guð liafa pað, pá hlýtur hún víst
að efna til heimboðs sem allra fyrst.
Elsa pekti svo marga, sem koma skyldu
í veizluna: Andrés gamli, sem gekk við
tva;r hækjur, og <">11 sex börnin ekkj-