Ljósberinn - 10.11.1928, Blaðsíða 8
852
LJOSBERÍRN
l’egar skipiO var komið fram hjá litla
bátnúm, pá hrópar Napóloon:
»Við skulum snúa við, Lucien, pví að
eg só mann í framstafni skipsins, sem
mig langar til að virða nánar fyrir mér«.
>Hvers vegna [iað, bróður? spurði
Jósef.
»lig veit júiö ekki sjálfur, en við skul-
um snúa við«, svaraði Napóleon. »Hver
veit nema- skipiO liafi einlivern boðskap
að flýtja 1ÍI föður míns«.
Faðir peirra bræðra, Karl Bonaparte
var vel inetinn málaflutningsmaður. Hann
hafði mjög barist fyrir pví, að Korsíka
mætti verða sjálfstætt ríki, og iiefði pó
látið meira til sín taka, ef heilsa hans
hefði leyft pað; hann dó á bezta aldri,
1785, tæplega fertugur.
Pegar peir bræður voru búnir að festa
bátinn við landgöngubrúna litlu, par sem
honum var ætlaður staður, [»á flýttu peir
sér heim. Peir voru allir í sterkum og
dökkum vaðmalstreyjum, pví að pau
hjón voru fátæk, en húfurnar peirra
léttu sátu svo hermannlega á hrokknu
lokkupum ljósu eða dökku; buxurnar
náðu niður að knjám, svo að hvötu og
fjörugu og fallegu fæturnir peirra gátu
fengið að njóta sín til hvers konar
hreyfmga.
Ekki var húsið heldur ríkmannlegt,
par sem systkinin eyddu sínum farsælu
bernskudögum; eu í herbergjunum voru
fögur og fornleg húsgögn, sem gerðu
[)ati svo hugnæin hverjum manni.
Lucien bar fyrstan bræðra sinna að
dyrunum og hratt hurðinni upp; fyrst
fór hann inn í forstofuna, og hljóp síð-
an inn í dagstofuna beint í útbreidda
arma móður sinnar.
»Nú, drengir mínir«, sagði hún ástúð-
lega og angurblíðum rómi, »pið komið
fyr en eg átti von á, pótti ykkur ekki
gaman að vera á sjónum?«
»Jú«, anzaði Jósef, »en Napóleon
varð snögglega gagntekinn af heimprá«,
og svo hló hann við svo góðlátlega.
»Foringjanum« okkar pótti eg óliæf-
ur til róðrar og setti Lucien í minn stað
undir árar«.
»Hlýddir pú Jiví, Lucien?« spurði móð-
ir peírra og strauk liendinni um ljósu
lokkana á höföi fríða drengsins siivs;
hann var [>á 1 1 ára, »Gazt pú pá gert
foringjanum betur til hæfls?« spurði hún
brosandi. »Voru árarnar pér ekki ofviða?«
»Nei«, svaraði snáðinn litli og liristi
lokkana; »en páð voru ekki nema fáar
mínútur, sem eg fékk að róa, [»ví að pá
kom gufuskip og pað dró Napóléon
bróður heim aftur«.
»Já, mamma«, svaraöi Napóleon ólund-
arlegur í bragði; »pað stóð maður í
framstafni skipsins, sem mér pótti gam-
an að tala við, og liann kemur, ef til
vill, með boð til föður míns«.
»Jæja pá«, mælti móðir lians og virti
drenginn sinn nákvæmlega fyrir sér.
Henni hafði alt af fundist, frá pví er
Napóleon var smábarn, að hann mundi
verða færari um að komast áfram í
heiininum, en öll hin börnin hennar. En
samt gat hún ekki hugsað sér, að hverju
hugur hans og gáfur mundi einkum
hneigjast. Frh.
Sögukver handa börnum, eftir Boga Melsteð,
er »eflaust hin bezta sögubók hamla börnum og
unglingum, sem enn er til á íslenzku«.' íslamls
saga pessi fæst hjá Snæbirni Jónssyni, Austur-
stræti f, Reykjavík, og kostar eina- fullgihla
krónu.
K. F. TJ. M.
Á m o r g u n :
Kl. 10 Sunnudagaskólinn.
— 2 V.-D, (drengir 7—10 ára).
— 4 Y.-D. (drengir 10—13 ára),
— G U.-D. (piltar 14—17 ára).
Ogeíandi: Bókaverzlunin EmauB — Prentfm. LiÓBterars