Ljósberinn


Ljósberinn - 10.11.1928, Qupperneq 7

Ljósberinn - 10.11.1928, Qupperneq 7
LJÓSBERINN 351 sannnefnd konungsaugu; [iað inátti eins og lesa út úr þeim, að þessi dreng- ur væri til þess fæddur að drotna yíir öðrum. Pað var Napóleon, þessi drengur. Pegar [teir voru fáa faðma fyrir utan höfnina, þá kom skip á móti þeitn. Pá lirópar Napóleon -til bróður síns, sem var ári eldri: »Pú rær svo skrykkjótt. Áralögin verða að fylgja föstum takti; láttu Lueien heldur setjast undir árar, því að þó hann sé miklu yngri, þá er hann langt um leiknari í því að róa en þú«. — »Jæja þá, bróðir«, svaraði hinn góð- látlega. »Lucien hefir líka iðkað róður miklu meira en eg. Gerðu svo vel, Luci- en, reyndu þá, hvort þér tekst betur en inér að gera »höfuðsmanninum« okk- ar að skapi« Pau systkini Napoleens voru vön að kaila liann »höfuðsmanninn». I’ví að það var alt af hann, sem sagði fyrir um það, hvernig störfum þeirra og leikjum skyldi haga; hann einn réð öllu. Jósef var elztur allra barnanna, sá, sem ekki kunni áralagið. Hann^var ógn ljúfur í lund og skorti ekki hyggindi til að láta sér ann- að eins lítilræði í léttu rúmi liggja, hvort heidur hann stvrði störfum og leikjum eða Napóleon; enda dáðist Jósef að þessum bróður sínum. Pótt hann væri ekki nema 13 ára, þá var liann búinn að ganga 4 ár á hermannaskólann í Brionné og taka þar próf ineð ágætasta vitnisburði. Föður hans þótti hann vera ágætt efni í sjóliðsforingja; en sjálfur vildi Napóleon helzt fást við vígvélar þær, sem liafðar voru, er setið var um borgir og víggirðingar; hann vildi helzt vera fremstúr i stórskotaliðinu. En nú var hann heima hjá sér um stundar- sakir, því að hann átti »frí«, þangað til hann færi til hermannaskólans i París- arborg. Já, Jieir voru í skemtiróðri bræðurnir. Lucien var nokkrum árum yngri en þeir hinir og nú tók hann við árunum. Hann var knár, þótt, liann væri smár, og vel fylginn sér og bezt viti borinn af bræör- um Najióleons og hverjuin mauni hug- þekkur. Hann var hinn snarastí í öllum hreyfingum og einkar fríður sýnum og líktist móður sinni, Maríu Lætilia Rano- lino, sem var forkunnar fríð kona og yndisleg; hún hafði alt at' unnað manni sínum hugástum og alt viljað í sölurnar leggja fyrir börnin þeirra átta saman. Að fám mínútum liðnum kallar Napó- leon: »öldungis rétt, Lucien, þú kant áralagið«. Við þetta hrós bróður síns ljómuðu augun í Lucien, því að lrann var snemma metorðagjarn. Hann vildi gerast afbragð eða hreint ekki neitt. En lrann var líka sá eini af bræðrunum, sem lét eigi lilut sinn fyrir Napóleon, þegar Napóleon var orðinn keisari á Frakklandi. Hann vildi einskis manns þræll vera. Lucien kallar nú til Napóleons: »Stýrðu nú bara rétt fram hjá stóra skipinu«, því að nú voru þeir ekki neniíi fáa faðma frá skipinu. Skipið skreið inn á höfnina og sjórinn ólgaði í kringum það og á þeim öldugangi hoppaði og skopp- aði litli báturinn. Pað var gufuskip, en þau voru fáséð á þeiin tímum. Frakkneskur greifi, Olaude de Jouffroy hafði gert margar tilraunir til að knýja skip áfram með gufukrafti og þetta var einmitt eitt af tilrauna- skipunum hans. Frakkar segja enn í dag, að þessi greifi hafi fyrstur manna smíðað gufuskip. Hann var sjálfur á þessu skipi. En eins og við vitum, þá var það ekki fyr en árið 1807, að ame- ríska hugvitsmanninum, Robcrt Fulton, tókst að smíða roglulcgt gufuskip, hrað- skreið skip, af því að gufukrafturinn í þeim var ineiri. Eftir það hófust reglu- legar gufuskipaferðir.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.