Ljósberinn


Ljósberinn - 10.11.1928, Side 4

Ljósberinn - 10.11.1928, Side 4
348 L J 0 S B E RIN N hún boðist honum, en hann átti son á líkum aldri og keypti hana handa hon- um. — Á nýja heimilinu sínu leið hún ósköp mikið. Ding var vænsti maður, en hann var oft í ferðalögum og pá sat konan alla daga við spil á tehúsunum og hafði pá soninn með sór. Litla stúlkan sat ein heima og' leit eftir húsinu. Og pá var hún oft svo hrædd. Það kom svo margt fólk stundum og var oft slæmt við hana. Ef eitthvað var að, var henni kent um. Árin liðu. Litlu stúlkunni leiddist, hún var veikluleg, hana verkjaði í viðkvæmu, reirðu fæturnar og tengdamóðir hennar og maðurinn voru eins slæm við hana og pau gátu. Pað rigndi ylir Irana blóti, höggum og skammaryrðum. Hún var parna hjálparvana og einmana. Heimilið fór síversnandi. Spilaástríðan hafði alveg gert útaf við tengdamóður hennar og manninn. Hau spiluðu upp á alt, sem til var á heimilinu: fatnað, borð, stóla, rúm og öjl önnur búsáhöld. Alt veðsettu pau. Svo frétta l>au að Ding sé að koma og verða mjög hrædd. I’au hlaupa pá frá öllu saman — enginn veit hvert. Ding kom að tómum kofunum. Litla tengda- dóttir hans var ein heiina til að taka á móti honum, hrædd eins og fugl í búri. En pau urðu brátt góðir vinir. Hann kunni svo vel við hana og kallaði hana barnið sitt. Og hún fór að kalla hann pabba. Nú var henni aldrei formælt og enginn barði hana framar. SHkt var fjarri Ding, pví hann var orðinn krist- inn maður. Nágrannarnir allir voru heiðingjar. Undir eins og peir sáu hvað Ding var orðinn breyttur og.ólíkur öllum öðrum, fóru peir að gera grín að honum; en prátt fyrir pað notaði liann hvert tæki- færi til að segja peim frá einum sönn- um Guði og pað fékk litla stúlkan að heyra. Degar gamli Ding varð andvaka á næturnar, söng hann sálma og bað til Guðs. betta heyrðu nágrannarnir stund- um og urðu nú hálfu æstari gegn hon- um en áður. l?egar fram liðu stundir, lærði litla tengdadóttir hans alla sálmana af hon- um og lærði að lesa í nýjatestamentinu. Pá var líka farið að spotta hana, en pað sárnaði henni, pví hún skyldi svo lítið í pví, sem hún var að syngja og lesa. Einusinni fór gamli Ding í kaup- staðinn/ á stóra samkomu, se'm par átti að halda, en litla tengdadót'tir hans var ein eftir heima. Kvöldið kom, dimt og ömurlegt. Ná- grannarnir töldu henni pá trú um að húsið væri fult af illum öndum og aftúi’göngum, og um nóttina mundi petta koma og taka hana. Hún porði ekki að hátta. U,- að pabbi færi nú að kouia! Eli hann kom ekki. Svo læsti hún dyr- unum, settist hjá rúminu og grúf'ði sig niður í rúmfötin; hjartað barðist eins og |>að væri að pví komið að springa. Hara að maður gæti nú treyst pví, sem pabbi sagði um Jesú, að hann heyrði bænirnar okkar og ga.ti hjálpað! Pá pyrfti hún ekki að vera hrædd um að pjófarnir gætu brotist inn eða að draugarnir tækju hana. Pað brakaði í einhverju. Hún leit upp. Pað var kviknað í pakinu. Hvernig ætli petta fari, hún brinni ugglaust inniV Bara að maður gæti nú treyst pví, sem pabbi sagði um Jesú, — að hann — — jú, nú varð hún að biðja. Hún vafði ut- anum sig teppið, varirnar hreyfðust ekki en í hjarta sínu hrópaði hún til Guðs: »Hjálpaðu mér, ó Jesús hjálpaðu mér«. Pannig lá hún lengi. Svo leit hún upp. Eldurinn í pakinu var sloknaður. Hún varð ekkert vör við pjófana fyrir utan, nje draugana inni. Og hún var ekki vit- und hrædd. Pví Jésús hafði heyrt bæn-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.