Ljósberinn - 10.11.1928, Qupperneq 6
350
LJÓSBERINN
Pó voru ekki horfurnar sem beztar.
I’abbi hennar var farinn að eldast. Óg
svo var við búið að slæmi sonurinn hans
gæti komið Jiegar minst varði og gert
kröfu til hennar. llún gat ekki til þess
hugsað. Utlenda vinkonan hennar var
líka rnjög hrædd um þetta, svo hún
sendi hana á skólann í Laohokow. lJar
kom hún sér einstaklega vel. Uað var á
bænasarnkomunum að skólasystur henn-
ar tóku fyrst verulega eftir henni, þegar
hún bað upjihátt og talaði við Guð eins
og barni er eðlilegt að tala við föð-
ur sinn.
Uún var heilsuveik, en hún átti ekki
örðugt með að læra. Iíún var skírð á
sólríkum sunnudegi. l’á stóð alt í full-
um blóma og kirkjan var prýðilega
skreytt, með iifandi blómskrúði. Og pann
dag var sumarsólskin í sálum margra
Guðs barna. Pví enginn efaðist um, aö
alvarlega litla stúlkan gaf Jesú sig alla
og vildi æfinlega tilheyra honum. Og nú
var henni líka nafn gefið, og hún köll-
uð Djeh Djó, sem pýðir perla. Aldrei
leit Perla glaðari dag, en daginn, sem
hún varð Guðs barn. Frh.
Hyerflynii haminttjunnar.
Saga, eftir Adolphine Fogtmann. Vr.
Bjarni Jónsson þýddi.
Lániö er fallvalt og margur pví mæðist,
minst þegar varir þaö baki við snýr.
Margur vill ríkur og voldugur vera,
vonglaðir æskumenn fulltreysta sér,
hátt yfir aðra þeir liöfuðið bera,
hnignar þó alt og að síöustu þver.
Deyr alt og fer í heimi hér,
himinsins sæla ein varanleg er. (Kinyo).
Nú skal egsegja ykkur, ungu vinir, sögu
af frægum manni, sem reiddi sig á ham-
ingjuna sína. Hann kallaði hana »stjörn-
una sína« og sagðist trúa á liana. Pessi
maður hét Napóleon og er alment kall-
aður Najtóleon mikli. »Eg finn pað, að
eg er rekinn áfram að einhverju marki,
sem eg pekki ekki. Og pegar eg er bú-
inn að ná pví marki, pá parf ekki nema
hina minstu ör til að kollvarpa mér; en
þangað til getur enginn únnið neinn
bug á mér«. Pað var jiessi trú á ham-
ingjustjörnuna sína, senr gerði hann pað,
sem hann varð. Pegar hann misti pá
trú, pá var úti um sigurvinningar hans.
Pá snéri hamingjan við liormm bakinu.
En gæti hann fagnandi sagt: »Stjarnan
mín er aftur farin að skína«, [iá vann
haun alt af eitthvert afreksverkið.
Pessi hamingjutrú er lieiðin trú og
getur brugðist, pegar minst vonum varir,
pví að pað er trú á mátt og megin, en
okki trú á hann, sem sagði:
»Án mín megnið pér ekkert«.
Pað fékk Nápóleon að reyna. Hanu
hófst iiátt, en var lagður lágt.
Pessi saga mín af Napóleon hefst á
eyjunni Korsíku í Miðjarðarhaíinu, par
sem hann var borinn og barnfæddur.
Einu sinni bar svo við á fögrum sum-
armorgni árið 1783, að prír drengir voru
á smábáti úti á flóanum, sem kendur er
við Ajaecio (Ajaðsió), höfuðborgina á
Korsíku. Pað var stinningskaldi og bát-
urinn veltist ákaflega undir peim; en
pað vav ekki annað áð sjá en að báts-
mennirnir ungu væru pessum leik al-
vanir.
Drengurinn, sem sat í skutnum var á
fjórtánda ári. Hann var lítill vexti, en
knálegur, pótt srnár væri. Augun í hon-
um voru stálhlá og gáfuleg. Pað voru