Ljósberinn


Ljósberinn - 02.03.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 02.03.1929, Blaðsíða 1
a% kihia.iil miti ogþáhnít þeim þaeekkt, þuí ci$"s/í/cum heijvíe Quðs itjkíiií. IX. árg. Reykjavík, 2. inarz 1929. 9. tbl. Biðjið, en heimtið ekki. Sunnudagaskólinn, 3. marz 1929. Lestu: Mark. 7. 24.-30. Lærðu: Post. 2, 21. I Og svo mun verða, að hver, sem iikallar nafn Drottins, mun frelsast. Pað er sitthvað að heimta og að biðja. Gott barn biður foreldra sína, en pað heimtar ekki. Gott barn. finniir að pað á foreldrum sinum svo mikið að pakka, að pví getur ekki komið til hngar að heimta neitt af peim, eins og með sjálfs- skyldu. Pá er hið rétta samband milli barns og foreldra. Barn, sem heimtar, er vanpakklátt barn, pað álítur foreldra sína eins «og skylduga til að láta sig hafa alt, sem pað girnist að fá, pað er slæmt l)arn, pað heiðrar ekki foreldra sína. Kanverska konan var heiðin. Hiin átti sinn guð, en hún kallaði hann ekki föð- ur sinn. Og pegar hún var búin að færa pessum guði sínum fórnina sína, pá heimtaði hún með mikilli ákefð pað sem hún vildi fá hjá honum í staðinn. Hún kallaði pá hátt og án afláts. En guðinn hennar heyrði ekki, pó hann hefði eyru og s<á ekki, pó að liann liefði augu, og munn liafði hann, en gat ekki talað. Konan hélt sínum vana og kallar í sífellu á eftir Jesú og lærisveinum hans. En nú viröist Jesús hafa verið staddur parna .til að leita sér næðis og hvíldar sveinum sínum. En peír sáu, aö pessi prálátu köll hennar hlytu að vekja eft- tekt. Pessvegna biðja peir Jesúm að veita henni úrlausn. Jesús pekti læri- sveina sína, vissi, að peim var ekki ant um konuna heiðnu fremur en öðrum Gyðingum. svo svarar hann peim beint eftir hugsunarhætti peirra; að Jesús væri fyrir Gyðinga eina. Peir samsinna Iionum og minnast svo' ekki framar á konuna, pó að hún haldi áfram að hrópa: »Hjálpaðu mér, herra!« Hvað vantaði konuna til pess að Jes- ús bænheyrði hana undir eins. Hana vantaði hugarfar góða barnsins, auð- mýktinaj tilfinniguna fyrir pví, að hún ætti ekki skilið, að Jesús hjálpaði henni. Jesús bendir henni á, að hún hafi ekki rétt til að heimta neitt. Petta skil- ur konan og pá er sem hún segði: »Eg veit, að pú ert ekki sendur til mín heið- innar konu, eg er ómakleg, á ekkert skilið; eg treysti eingöngu kærleika pín- um og fel pér pví algerlega á vald, hvað pú vilt gera fyrir mig óverðuga. Pá gleðst Jesús hjartanlega og bæn- <¦

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.