Ljósberinn


Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 2
82 LJÓSBERINN heilum liug', að I>ú elskir Jesú framar öllum öðrum og hafir gefið honum hjarta {>itt. Mundu, hvað Jesús sagði við læri- sveina sína, þegar peir voru að ainast við [>ví, sem María gerði og ]>ótti smyrsl- unnm illa varið. Peir eru svo margir, sem gefa fátæk- uin, en hafa ekki gefið Jesú dýrmæt- ustu gjöfina — sig sjálfa. ------------- HYern ávarpaði hann? Fyrir nókkrum árum átti [>etta sam- tal sér stað milli lögfræðings nokkurs og skjólstæðings hans, sein liann átti að innkalla skuld fyrir: »Nei, sagði lögfræðingurinn, »ég inn- kalla ekki þessa skuld fyrir {>ig hjá I>essum manni, f>ú getur annaðhvort fengið annan til þess eða hætt alveg við pað, eftir því sem pér sýnist«. »Pú heldur að [>að sé ekkert upp úr [>ví að hafa?« »Pað getur vel verið að pað fáist eitt- hvað upp í skuldina, en aðeins, eins og pér er kunnugt um, með pví móti að láta selja bæinn, sem maðurinn býr í, og sem að nafninu til, er aleiga hans, ennpá að minsta kosti, en ég vil samt sem áöur ekkert eiga við pað«. »Hefir pér máske verið ógnað til pess að hætta við pað?« »Nei, mér var alls ekki ógnað neitt«. »Ég býzt við að gamli maðurinp haíi iieðið mjög ákaft um að fá að sleppa. »Já — ójá — [>að gerði hann«. »Og pú hefii' látið undan síga?« »Nei, ég liefi ekki talað eitt orð við hann«. «Nú, svo hann hafði einn orðið, eða hvað?« » Já«. »Og pú sagðir ekki eitt einasta orð?« »Ekki eitt«. »Hvað í ósköpunum gerðir pú pá?« »Ég held næstum að ég hafi felt nokkur tár?« »Og pú segir að gamli maðurinn hafi beðið [>ig svona auðmjúklega?« »Mig — nei, pað sagði ég ekki, hann talaði ekki eitt einasta orð við mig«. »Nú, aná ég pá spyrja, hvern hann ávarpaði í návist pinni?« »Guð almáttugan«. »Nú, já — hann féll fram í bæn, er pað svo?« »Ekki til pess að öðlast hylli mína eða meðaumkun að minsta kosti. — Éjáðu nú til, ég fann litla húsið hans auðveldlega, barði á útidyrnar, sem stóðu hálfopnar, en enginn heyrði til mín, svo ég gekk inn í anddyrið, og sá í gegn- um gáttina, pví hurðin var ekki alveg lokuð, eins snotra baðstofu og hægt er að hugsa sér. — Par lá gömul kona í rúmi, hún hafði silfurgrátt hár og §at upp við dogg; hún leit út alveg eins og hún móðir mín leit út síðast er ég sá hana. — Jæja, ég ætlaði að fara að berja að dyrum, en í pví segir hún, skýrt og greinilega: »Jæja, pabbi, byrj- aðu pá, ég er til búin. Á kné við rúmið hjá henni féll gamall gráhærður maður, ennpá eldri en kona hans; — á pví augnabliki gat ég ekki barið og pað pótt líf mitt hefði legið við. — Ilann byrjaði bæn sína; fyrst minti hann Guð á, að pau, mainma og hann væru enn lians auðmjúku börn, og hvað erfitt, sem hann léti mæta peim, mundu pau alls ekki rísa mót vilja hans. Að vísu væri peim pað mjög erfitt að missa heimilið sitt á gamals aldri, einkum er veslings mamma væri svo veik og ósjálf- bjarga; en alt að einu væri pað pó ekki hið daprasta sem pau hefðu reynt. I’ví næst gat hann pess við Guð, hve alt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.