Ljósberinn


Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 87 í saina tón, f>ó að I>eir meintu ekkert ilt með [>ví í raun og veru. Petta vissi kona Símonar, pví hún lét ekki á sér standa með að vísa honum inn í eitt stofuhornið. Par stóð hæginda- stóll og í honum veslings litli Dauphin sofandi. Pað var auðséð að reynt hafði veriö að gera bólið hans mjúkt og hægt. Moulins gekk að stólnum og leit á þessa litlu beinagrind af barni með innlegustu hluttekningu. »Er Símon borgari heima?« spurði Moulins og reyndi að gera sig reglulega harðán og byrstan í rómi. »Nei, herra liðsforingi«, svaraði kon- an og leit ransakandi augum framan í Moulins. En pað sem hún sá, heíir ef- laust friðað huga hennar, pví að hún hvíslaði svo hljótt, að hermaðurinn, sein stóð álengdar lieyrði pað ekki. »Pessvegna hefi ég búið' honum dá- lítið mýkra ból, pví að við erum nógu lengi búin að pína hann, vesalinginn. En pegar Símon kemur, pá pruinar hann og bölsótast, pangað til ég verð að taka undan honum koddann«. Moulins komst nú svo við, að nærri lá að hann gæti ekki dulið tilfinningar sínar fyrir hermanninum; en nú fann hann, að kona Símonar gæti verið sér önnur hönd í pví sem hann hafði með höndum. Ilann hafði líka grunað, að svo mundi vera, pví að hann mundi eftir pví, sem Heron hafði sagt um hana. Hann hugsaði með sér: »Hinn almáttugi Drottinn Jesús Kristur lilýtur að hafa hrært hjarta pessarar konu til ineð- aumkvunar«. í sömu svifum vaknaði Dauphin. Hver veit nema pað hafi verið augnaráð peirra beggja, Moulins og konu Simonar, e'r vakti hann svo fult sem pað var meðaumkvunar. Hann settist upp og horfði angistarlega í kring um sig. En er hajin sá, hve pau horfðu ástúðlega á hann, og ekkert ónotaorð fór út af vörum peirra, pá rétti hann Moulins hendina smáu og mögru, eins og hann væri að biðja hann að hjálpa sér. Gamli Moulins varð nú lítið á her- manninn og datt óðara snjallræði í hug. »Ó, Jean«, sagði liann. »Eg get nú svo ósköp vel séð um petta alt saman einn míns liðs; en gerðu mér nú pann greiða að kaupa dálítið af tóbaki, svo að við lagsmennirnir getuin reykt saman, með- an við erum að staupa okkur á pessu sem eftir er af ölinu«. Jean var óðara til í pað. Hann tók lykil upp úr vasa sínum og fókk Moulins og sagði: »Hérna, herra liðsforingi, er lykillinn að síðasta klefanum, par sem krakkarnir sitja. Nú vitið pér góða grein á öllu og parfnist ekki lengur leiðsagnar minnar. Svo bíðum við eftir yður við spilaborðið í varðstofunni. Verið pér sælir! Að svo mæltu snaraðist liann út úr dyrunum. Moulins sneri sér pá að drengnum aftur. Hann lyfti honum á arma sér með jafnmikilli blíðu eins og móðir hefði getað sýnt. »Veslings litli Dauphin«, hvíslaði hann og drengurinn hallaði litla úfna kollinum að öxl gamla mannsins, og póttist pá vera svo öruggur. En konu Símonar komu tár í augu, er hún sá pá saman, en sú var pó tíð- in, að hún hafði verið hörð og hrotta- leg við hann, »Iíúsfreyja«, mælti Moulins; »ég ætla nú að koma hingað á hverjum degi og ég skil ósköp vel, að pér kennið í brjósti um petta veslings barn. »Líttu á«, sagði hann og stakk pen- ingi í lófa hennar, »kauptu fyrir hann, kvað helzt sem pú heldur að get.i gert lionum gott, en segið pó hvorki manni yðar né öðrum neitt frá pví. Hve nær er maður yðar úti, er pað á ákveðnum dögum eða stunduui?«

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.