Ljósberinn - 06.04.1929, Blaðsíða 5
LJÓSBERINN
109
»Lítið var það«, svaraði Marín. »En
vel gæti ég trúað því að hann faðir
þinn væri ekki af lakari tegund. Annars
vildi cg ekkert spyrja um neitt, sem
gæti verið henni til leiðinda, úr pví hún
talaði ekkert um hann að fyrra bragði«.
»Strákarnir segja að ég sé ómerking-
ur, og sé einkis manns son«, sagði Jói
og beit í sundur orðin.
»Dæmalaust geta veslings börnin ver-
ið vond!« sagði Malla gainla og var
óverijulega fljótmælt. Lau ættu, held ég,
að stríða pér með einhverju öðru en
pessu. Guð fyrirgefi öllum, sem leika
sér að pví að cæra aðra. Ó, já, góður-
inn, pú átt föður eins og við öll, og ég
skal ábyrgjast að hann faðir pinn er
auk heldur mesti inyndarmaður«.
»Pví heldurðu pað?« sagði Jóhann og
hýrnaði dálítið yfir honum.
»Ég hefi ástæðu til pess að halda pað«,
svaraði gamla konan íbyggin.
»Ég vildi óska, að ég gæti fundið
liann — heldurðu að hann sé á lífi ?«
spurði hann og horfði hvössum spyrj-
andi auguin á fóstru sína.
»Ég get ekkert sagt pér um pað,
drengur minn«, sagði Marín dræmt.
»En ég skal sýna pér dálítið, sem ég
hefi engum sýnt ennpá, ég ætlaði að
geyina pað pangað til pú yrðir fermdur,
ef að pú lifðir pað, en af pví að við fór-
um að tala um hana móðir þína, er bezt
að ég ■ sýni pér strax mynd sem ég
geymi í fórum mínum«. Frh.
Pegar vorið kom.
[Nl.]. Yorið lagði nú alt landið undir sig
og iiafði í för með sér lýsandi og verm-
andi sól, glaðan fuglasöng og urmul af
blómum. Og alstaðar varð glatt á lijalla
hjá fólkinu.
Sveinn og Gréta voru alveg steini
lostin af öllu sem þau höfðu séð. En
nú urðu þau pó að spyrja vorið fagra,
hvort pað vildi ekki koma heim til elsku
ömmu og hafa sólina með sér.
»Ég skal hafa sólina með mér« sagði
vorið brosandi. Svo tók pað Svein og
Grétu á arma sér og nú svifu pau af
stað fremst í farfuglaskaranum. Og hvar,
sem pau komu bráðnaði snjórinn fyrir
ylgeislum sólarinnar. Og litlu sólargeisl-
arnir flugu fram og aftur og stráðu vor-
blómum út yfir landið, svo pað varð að
lokum hulið fegurstu blómábreiðu.
1 fjarska sáu pau hvíta karlinn; hann
dragnaðist örmagna áfram með aila litlu
krakkana sína og norðanvindinn með
allan sinn her á fljúgandi ferð norður
eftir. Gainli karlinn hóf upp hendina
ógnandi og hrópaði: »Bíðið pið bara, eg
kem aftur, og pá skuluð þið fá petta
launað«.
Pá hrópaði Sveinn upp alt í einu, og
benti á lítið hús:
»Hérna eigum við heima!«
»Takið pá fast saman höndum«, sagði
vorið, og er pau bar yfir húsið, lét vorið
þau detta beint niður um reikháfinn.
Boms! Og svo lágu pau Sveinn og
Gréta bæði á gólfinu. Pau néru augun
og litu ringluð í kringum sig.
»Nú hafið pið reglulega tekið ykkur
dúr«, sagði pabbi hlæjandi. Sveinn lcit á
Grétu, en mamma lyfti henni á hönd
sér, hún varð að átta sig dálítið.
»Já, en við höfum verið úti að biðja
Vorið að koma til pess að lækna hana
ömmu«. Svo sagði hann frá er fundum
peirra og klakakarlsins bar saman og
svo hefði hann fundið Vórið.
Gréta horfði á Svein og skildi lítið af
pví, sem hann sagði; en pað hlaut að
vera satt, fyrst Sveinn sagði pað, og
svo hló hún. En mamma kysti börnin
sín bæði og sagði: