Ljósberinn


Ljósberinn - 06.04.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 06.04.1929, Blaðsíða 6
110 LJÓSBERINN »lJið fáið nú að sjá, að fyrst Vorið heflr lofað að koma, }>á kemur pað, og þá batnar ömmu sjálfsagt líka«. Pegar pau Sveinn og Gréta vöknuðu morgunin eftir, pá skein blessuð sólin svo heitt og yndislega inn til þeirra. Viku síðar var alautt orðið, hvergi sást svell né snjófönn og blómin fóru að þjóta upp í aldingarðinum og fugl- arnir sungu svo að unun var á að hlýða. Jú, Vorið var komið, það var ekkert vafamál.— Og amma gamla var svo frísk og fjör- ug; og var svo himinlifandi glöð af því að fá að njóta sólarylsins. Sveinn og Gréta sátu á fótaskörinni hennar og héldu í hendina á henni og pau voru svo innilega glöð, því elsku amma var oröin frísk aftur og gat ver- ið á fótum. Og sem pau sátu nú svona og hlust- uðu á ljómandi i'alleg ævintýr, sem amma var að segja þcim, pá víkur Sveinn sér að Elsu og segir: »Guði sé lof, að við sótturn vorið!« Hverflfiiii laiiiiiiniar. ) Saga, eftir Adolphine Fogtmann. tíjurni Jónssón þýddi. [Frh.J Daginn eftir, klukkan tvö að morgni, gekk gainli liðsforinginn fram og aftur fyrir utan dyrnar að klefa barnanna og var honurn mjög órótt inn- an brjósts. »0, að þeir sonur minn og drengurinn kæmu nú í tæka tíð, svo að pað hepnist, sem fyrir er ætlað«. Hann var búinn að gera börnunum viðvart um pað, sein verða átti og hjálp- aði Jerome Desmoulins til að fara úr fötunu.m, sem Jerome Bonaparte átti að fara í. Síðan hafði hann verið viðstadd- ur, pegar börnin Jtvöddust. Pá hafði litla Evgenía grátið og sagt: »Ég vildi óska, að Jerome Bonaparte yrði eins góður við mig, eins og pú hefir verið«. IJá svaraði Jerome Desmoulins af fullri sannfæringu: »IJú mátt reiða pig á, að hann verður pað, pví að hann er góður! En pið megið ekki gleyma pví að biðja Jesú«. »Nei, pví skulum við vissulega ekki gleyma«, svaraði litla stúlkan. »En ég vildi óska, að ég ætti líka að l'ara heim«. Að pví búnu hafði Jerome reynt að hugga hana með pví, að pað væri nauö- synlegt vegna Dáuphins litla, að hún sæti lengur í fangelsinu, og ekki var annað að sjá en- að Evgeníu litlu yrði petta til lniggunar. Og loks, er klukkan var 5 mínútur yfir 10, pá kom »sótar- inn« og »sonur« hans. »Fyrirgefðu pabbi«, sagði Pierrö; heill hópur af prjónandi konum urðu á vegi okkar æpandi og gargandi og töfðu fyrir okkur. Pær voru á leiðinni þangað sem Rimmugýgur byltingarinanna er að verki og horfa á aftöku sér til skemt- unar og sótarann lirylti við. En hér var nú enginn tími til sam- ræðu, liðsforinginn opnaði klefadyrnar og drengirnir höfðu fataskifti í- einni svipan. Að pví búnu faðinaði Jerome Desinoulins Evgeníu litlu og hún sendi ótal ástarkveðjur til peirra heima, eink- uin til foreldra sinna ,og bróður síns. Svörtu mennirnir fóru nú á brott úr klefanum og fangelsinu. Enginn hal'ði orðið þeirra var. Varpaði pá Moulins öndinni léttilega. Jerome Bonaparte fékk nú fyrst tíma til að skila öllum kvieðjunum að heiman til Evgeníu litlu; var hún altaf hnuggin

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.