Ljósberinn - 06.04.1929, Side 8
112
LJOSBERINN
».Jæja, litli vinur ininn«, sagði Robe-
spiere skrækróma. »Hvað heflr pú pá að
s'egja frá?« Og aúðvitað leit hann á Jer-
ome, en Jerome skildi saint ekki, að
Robespierre væri að ávarpa sig, pví aö
Iivað átti hann að segja slikuin inanni?
pess vegna pagði liann.
»Drengur«, öskraði Iíeron, »slátrarinn
andst.yggilegi«, eins og hann var kallað-
ur, »geturðu ekki talað, ertu mállaus?«
Pá laust skríllinn upp hæðnishlátri,
sein stóð fyrir utan grindurnar. Skildi
pá Jeroine loksins, að til sín væri talaö.
»Eg hefi ekkert að segja ykkur«, svar-
aði hann með peirri stillingu, sem bæði
kom flatt á hann sjálfan og böðla hans.
><S><—-----
Úr bréfum og íleira.
Oft fær Ljósberinn innileg og hlý bréf
frá kaupendum sínuin út um land. Væri
gainan og gagnlegt að birta úr peim
kafla, sem oft, eru lærdómsríkir, en rúm-
ið í blaðinu er afskamtað. Hér fylgja á
eftir kaílar úr bréfum frá tveimur ung-
um vinum blaðsins:
»--------Bið pig senda pessi blöð við fyrsta
tækifæri, mig má ekkert vanta í Ljósberann,
mér pykir svo vænt um liann og ég prái komu
bans í bvert sinn með póstinum. — Ó, ég á
oft svo bágt, mig langar svo til að varðveita
í lijarta mínu trúna á Jesúm Kríst sem Guð
minn og endurlausnar eins og pabbi og mamma
liafa innrætt mér hana. En svo heyri óg svo
marga segja — sérstaklega skólagengna menn
— að Jesús hafl bara verið góður maður og
liðið píslarvættisdauða eins og margir aðrir
píslarvottar; peir segja, að biblían sé óáreiðan-
leg o. s. frv. — Ó, getur petta verið satt? Ég
á svo erfitt! Psð er svo óttalegt,, að lenda i
myrkri efasemdanna svona ungur. Skrifaðu mér«.
(Úr S.-Múlasýslu).
»--------Bezta pökk fyrir árið 1928 í Jesú
nafni. l’ú lieflr sannariega gefið mér pá gim-
steina, sem ég má vera pér pakklátur fyrir með
hinu dýrmæta barnablaði Ljósberanum.
l>ú býst vist við, að ég sé nú upp úr pvi
vaxinn að kaupa barnablað, pegar ég er kom-
inn af barnsaldrinum. Nei, pað er óg sannar-
lega ekki. Alt af er ég barn míns hitnneska
föðurs, Guðs Drottins míns á himnum og ég á
að fara, sivaxandi i trú á liann, svo lengi som
ég iifi á pessari jörðu, já, um aldir alda, í
Jesú nafni. Er pað nú mín hjartanleg bæn, að
Ljósberinn mætti verða íslenzkum unglingum
til sívaxandi blessunar í Jesú nafni, eins og
hann liefir orðið mér til blessunar«.
------ — (Úr V.-Skaftafellssýslu).
Pað er nú einmitt petta verk, sein
Ljósberann langar til að vinna fyrst og
fremst, að vera »lítið ljós«, sem lýsi
hinum ungu á veginum til Jesú Krists,
sem er bezti viuurinn, sem 'mennirnir
eiga, sá eini, sem getur hjálpað bæði
í lífi og í dauða.
Vinir Ljósberans geta mikið fyrir
hann unnið ineð pví að mæla með hon-
um við vini og kunningja, sem ekki
ennpá kaupa hann. Ef allir kaupendur
Ljósberans gera petta, pá útbreiðist
hann fljótt um alt land. Líka geta allir
sem óska, fengið gefins sýnisblöð til að
senda eða útbýta, á afgreiðslunni.
Einnig er Ljósberinn pakklátur peiin,
sem vildu senda honum fallegar smá-
greinar eða sögur, pýtt eða frumsamiö.
Og svo eitt enn: Munið eftir lúnverska
drenynum! Mest af pví sein sjóðnum
hefir áskotnast síðustu mánuðina heflr
komið frá kaupendum blaðsins útan af
landi. Munið, að margt smátt gerir eitt
stórt. Og enginn verður fátækari fyrir
pað, pó hann geíi fáeina aura — eða
krónur — til útbreiðslu fagnaðarerindis
Jesú Krists.
Ljósberinn pakkar fyrir aðsendu sög-
una: «Endurgoldin ráðvendni«; efnið er
fallegt og frágangur góður. Kemur í
næsta blaði. Pá kemur líka niðurlagið á
sögunni: «ráskaeggið«.
Prontsm. Jóns Holgasonar.