Ljósberinn


Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 8
144 LJOSBERINN til að skríða inn í kassann. En haíið [)ið nú liraðan á borði, áður en nokkur kemur og súr, að fiið eruð bara tvoir saman'. Peg-ar |>ið komið aftur. [>á verð- ið |)ið [rrír, tveir til að bera kassann. Ég veit [>að munu vera loftsmugur á lokinu á kassamrm?« »Lykillinn gengur áreiðanlega aö kass- anuni - og svo af stað með ykkur!«, I}eir l’ierre og Lúðvík burfu óðara inn í klefann. Börnin biðu [reirra með ópre'yju. En rétt í [»ví er Pierre ætlaði að fara að ummynda Jerome, þá heyrðu þeir pípandi rödd úti fyrir klefadyrunum. Iljartað stöðvaðist í brjósti l’ierre af skelfmgu og pau lieyrðu sagt með sama rómi: »Ég liefi ekkert á móti [iví að heilsa upp á sótarann, meðan ég er að líta eftir í kiefanum!« l’ierre lauk [)á upp hurðinni á elda- vélinni í snatri, lagði fingurinn á munn sér tii að gefa börnunum bendingu um, aö þau skyldi þegja, fór svo inn í vél- ina. En til fiess að föður hans skyldi ekki verða bilt við, þá hrópar hann hástöfum: »Hana nú, nú fer sótarinn upp?« En óðara en hann var horfmn, þá lauk Maksimillian Róbespierre upp klefadyr- unum og Moulins kom á liæla honum. Hann var fölur venju fremur, gamli Moulins, en enginn sá honum þó bregða er óboðni gesturinn skvgndist um grand- gæfilega með sínum lærðu og hvössu augum. »Illar voru augnagjótur, yfir liverju sem hann býr.« »Ha ha!« sagði hann, »hér höfum við þá víst smáútgáfu af sótara? Og hitt er víst litli snáðinn, sem við vorum að yfir- heyra fyrir skemstu«, sagði Róbespierre. »Hvað hét hann nú aftur, hann faðir þinn?« »Oarlo Bonaparte«, svaraði Jeromo og lét sér hvergi bregða. >Já, einmitt [>að, nú man ég það. J-.n litla Btúlkan þarna, er hún svstir þín? En í sömu andránni, setn Robespierrc mælti þetta, [iá varð voðalegur hávaði inni í eldavélinni og sótarinn æ >ti af fullum liálsi: »Pað hlýtur að vera eldur í eldavél- inni, hér er svo glóandi heitt inni, ög —« »Hver ósköpin! það er hræðilegt,« hrópaði Moulins. »Við verðum að senda eftir slökkvitólunum.« Ög svo hentist hann út úr klefanum og Róbespierre á eftir, dauðskelkaður, því að hann var enginn hugmaöur, þótt grimmur væri. Robespierre þaut út á götu; en síðan nam hann staðar fyrir utan fangelsið og leit upp á múrana t.il að sjá, hvort eld- urinn breiddist út eða ekki. Frh. —- '-ícse-. - - Til kaupenda blaðsins. ( þessum mánuöi verða bornir út reikningar (il kaupenda Ljósberans í Kevkjavík, f.vrir liálft yfirstandandi ár (kr. 2,50) og- eru kaupendurnir vinsamlega beðnir að greiða innheimtumannin- um þá svo fljótt sem unt er. Gjaiddaginn fyrir kaupendur úti um land er 1. júlí, og eru þeir einnig, vinsandega beðnir að vera þá búnir að gera skil. Látið afgreiðslu blaðsins vita í tíma um bú- staðaskifti. Sími 1200. bætth' úr lífi merkra manna. I. Karl von Linné, Æfisaga Fæst í Ollum bókaver7.1unum. Verð 2,50 kr. Send út uin land með póstkröfu, peim er óska. Bókaverzlunin Emaus, Reykjavík. Prentsm. Jóna Helgaiaoniir.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.