Ljósberinn


Ljósberinn - 20.07.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 20.07.1929, Blaðsíða 4
212 LJOSBERINN »í>að er svo. Jæja, drengur minn, pú heíir svarað furðanlega vel öllum pess- um spurninguin«, sagði Ellert, og vott- aði fyrir brosi á alvarlega andlitinu hans. Frh. Ofnhanzkinn. Saga eftir Erna Heinbery. Pýdd úr »Hjemmet« af Bj. J. Niðurl. Edel æpti upp og ætlaði að prífa í handlegginn á stráknum. En pað var um seinan. Hanzkinn, gjöfin, sem hún hafði ætlað mömmu sinni, hraut af hend- inni á Stebba inn í ofninn, niður í log- andi bálið. Stebbi skeiti sem snarast aftur ofn- hurðinni, og varð bæði hálf-daufur í bragði og- ertnislegur í senn, og leit á Edel, en hún stóð eins og steini lostin og náföl við hlið honum. »I°etta var ljóta slysið, telpu-flón«, tautaði hann og greip svo kolakassann og ætlaði burt með hann. »Stattu ekki parna glápandi«, sagði hann, — pað er farið að hringja!« Að svo mæltu snaraðist hann á burt. Tað var eins og öll sund væru lokuð fyrir Edel. Nú hafði hún hreint ekkert til að gleðja mömmu sína með morgun- inn eftir, á afmælisdeginum. Og svo bættist pað ofan á, að hún porði ekki einu sinni að reiðast Stebba og segja umsjónarmanninum frá strákskap hans, — pví að Stebbi var sonur bankastjór- ans Hougaards, pess er hafði framtíð foreldra hennar í hendi sinni. Edel var komin heim úr skólanum. Þá kallar mamma niðri: »Edel, komdu að borða. Flýttu pér, barn!« Edel var heldur svifasein að standa upp af rúmstoknum sínum. Hún hafði óðara farið upp á kvistherbergið sitt, er hún kom jir skólanum, settist á rúm- ið sitt og grét, pví að nú vissi hún engin úrræði. En hún varð nú samt að fara ofan til miðdegisverðar; en pá varð hún samt fyrst að baða augun úr vatns- fatinu. En vatnið stóð enn í fatinu, sem hún liafði pvegið sér lir um morguninn, — hún hafði orðið vitund sein fyrir. Jæja, Edel fór nú ofan, en vildi ekki hryggja mömmu sína með pví að vera öll útgrátin. Hún litaðist um, og kemur auga á opinn gluggann. Hún hlustar, hvort nokkur sé á ferð á götunni. Nei, par heyrðist hvorki stun né hósti. Og svo tekur hún pvottafatið og hvolfir pví út um gluggann. En rétt í pví gengur einhver frarn hjá! Og skvetturinn skall á steinlagningunni. Hún heyrði pað svo glögt. En hún heyrði líka, að einhver var að tauta par niðri og stinga niður staf sínum heldur í fastara lagi. Hvað var nú á seiði? Hún setti fatið í snatri á pvottaborðið og snaraðist svo aftur út að glugganum og gægðist út — ósköp varlega! Nú var sem blóðið stöðvaðist í æðum hennar, og hún fékk ákafan hjartslátt. Parna var pá Hougaard bankastjóri! Pað var hann, sem orðið hafði fyrir dembunni. Hann stóð parna beint fyrir neðan og hélt á svörtum og fínum hatti í hendinni og purkaði vandlega af hon- um með vasaklútnum sínum. Svo hristi hann sig dátlítið, setti upp hattinn, rak stafinn dálítið harkalega ofan í stein- stéttina, og hélt svo áfram leiðar sinnar. Edel hneig niður á setuna litlu undir glugganum, og varð hvorttveggja í senn, létt og pungt fyrir brjósti. Hann var að sönnu farinn, pessi voða strangi maður, en hann vissi ógn vel, hverjir bjuggu í húsinu. Og pá mintist Edel aftur orða

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.