Ljósberinn


Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 2
242 LJÖSBERINN útbreiða fagnaðarerindi Krists já örð- unni. — Finst, ykkur ekki indælt uin petta að hugsa? Ef þið viljið af öllum huga pjóna Jesú, af [m' að þið elskið hann fyrir pað, sem hann hefir gert fyrir ykkur, pá hagar Guð pví svo, að pið getið fengið pví framgengt, hvort sem pið eruð hér eða heima hjá Guði. — Að elska og gefa sjálfan sig, fer ávalt saman. Jesús elskaði og gaf sig allan. »Gef pig allan, ekkert minna, allan, allan gaf hann sig. Fórna lionum, engum öðrum, allra fyrstu hjartans rós«. -----•>«><«>---- Dæmin úr nútíðarlífi. Einu sinni sátu tveir drengir saman og voru að tala um framtið sína. Loks kom að, að annar peirra sagði heldur montinn: »Faðir minn á góða jörð, og svo er hann líka dugnaðarbóndi, já, hann kann með jörð að fara. Pegar ég tek við jörðinni, pá verður hún bezta jörðin í pessari sveit, og pá verð ég í háveg- um hafður«. Hinn drengurinn varð ekki upp- næmur við petta, pví hann hafði nú líka af einhverju að monta, og sagði: »Faðir minn er nú líka duglegur, hann kann að fara með sitt, svo að ég fæ heila fúlgu af peningum, pegar hann fellur frá«. Hvernig lízt ykkur nú á innræti pess- ara drengja? Bera nú pessi ummæli vott um, að peim hafi pótt vænt um feður sína? Haldið pið nú ekki að peim mundi liafa fallið pað illa, ef peir nefðu heyrt drengina sína tala svona léttúðarlega um fráfall sitt? Drengirnir peir arna hugsuðu ekki um neitt nema pað, hvað peir mundu fá mikið í arf eftir feður sína. En hvað pað hefði verið langt um fegurra, ef peir hefðu verið að ráðgast um pað hvor við annan, hvernig peir gætu bézt hjálpað feðrum sínum til við daglegu störfin, eins og peir áttu erfitt með að fá kaupafólk og gleðja pá með pví, eða hefðu verið að leggja niður fyrir sér, hvernig peir ættu að búa sig sem bozt undir framtíðina, til pess að peir gætu heitið nýtir drengir og góðir drengir. Bað er alt af Ijóst að grobba, en ekki sízt, ef grobbað er af pví, sein aðrir hafa ailað algerlega. IJeir liöfðu svo sem ekki hjálpað feðrum sínum drengirnir peir arna, ekki hið minnsta. En heyrið pið, nú er líka annað til, sem betra er að erfa en jörð og pen- ingar og pað er guðhræðsla, eða pað að vilja ekki styggja hinn heilaga og góða Guð og föður fyrir nokkurn mun. 1 biblíunni er svo víða talað um pessa guðhræðslu. Og ef pið leitið vel, pá munuð pið finna pað í I. bók Mós., 18. kapítulunum og 19. versinu, að Guð hrósar Abraham, af pví að hann var guðhræddur maður, maður, sem vildi kenna börnum sínum að ganga á veg- um Guðs eða forðast eins og heitan eld- inn að styggja svo ástríkan föður. Drengirnir, sem ég er að segja ykkur frá — peir eru ekki svo langt undan. Peir fengu bráðlega að heyra petta uin Abraham. Pví að pegar peir voru hættir að monta og reikna út, hvernig peir ættu að gera sér gott af pví, sem for- eldrar peirra hefðu dregið saman, pá bar að priðja drenginn. Og auðvitað vildu peir fá að vita, hvað hann legði til pessara mála. Peir vissu pað montnu drengirnir, að foreldrar pessa aðkomudrengs voru ekki

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.