Ljósberinn - 07.09.1929, Síða 2
266
LJÓSBERINN
numinn. Hann gekk pá áfram pangað
sem sungið var óg sá pá, hvar verið
var að halda guðræknissamkomu undir
berum himni.
Pegar söngurinn var úti, gekk frain
maður og fór að segja frá frelsaranum,
að hann hefði komið af himni til jarðar
til ]>ess að gera mennina sáluhólpna,
alla pá, sem vildu á hann trúa og pjóna
honum.
Ræðumaður beindi pessuin orðum síii-
um sérstaklega til fullorðinna manna.
En m'i fannst. litla drengnum líka eins
og hann væri að tala við sig. Og liann
skildi pað rétt, pví að Jesús sagði, að
menn skyldu leyfa börnunum að koma
til sín og banna peirn pað ekki.
Filippus litli átti pví ekki að venjast
heima fyrir, að við hann væri talað
uin Guð og frelsarann og pví síöur
sungnir söngvar Drottni til dýrðar. Pað
var öðru nær. En hann langaði samt til
að mega kalla Guð föður sinn. Og eins
og pið vitið, kæru börn, pá má lítill
drengur eða lítil stúlka kalla Guð föður
sinn í Jesú nafni, og pau börn, sem pað
geta gert, verða svo fjarska örugg og
glöð, pví að Guð er sá faðir, sem öllum
getur lijálpað og öllum vill hjálpa fyrir
Jesúm Krist, sem hefir dáið fyrir pau
og er síðan alt af að biðja fyrir peim
uppi í himninum, par sem hann situr
við hægri hönd föðursins himneska.
Pví er svo varið, kæru börn og ungu
vinir mínir, pið megið reiða ykkur á pað,
að Guð hjálpar hverjum peim, sem lion-
uin treystir og bíður vonglaður eftir
bendingu frá honum. Og svo fór hér.
Filippus litli komst að raun um pað.
Að eitthvað viku iiðinni sagði Filippus
við bróðir sinn: »Pað er dálítið, sem
mig langar til að segja pér í trúnaði,
Villi. Eg ætla upp frá pessu að trúa á
Guð og frelsarann og pjóna honum.
Ég var á samkomu svo inndælli og pá
hét ég pví á eftir, að ég skyldi gera
pað. —
Hverju haldið pið nú að bróðir hans
hafi svarað? Pað má nú ganga að pví
vísu, að ef Guð hefði ekki verið búinn að
undirbúa hjartað hans, pá hefði hann
auðvitað haft bróður sinn aö háði fyrir
petta áform hans. Nei, Villi gerði pað
ekki, heldur komu tárin fram í augum
hans og síðan sagði hann með mestu
stillingu:
»Við höfum öll tekið eftir pvi, að pú
hefir verið að hugsa um petta. Pú ert
alt öðruvísi en pú hefir verið. Bú ert
alt af með augun Ijómandi af gleði og
svo rólegur, segir mamma, og pægastur
af okkur systkinunum, segir pabbi. Iíeld-
urðu ekki að Guð vilji hjálpa mér, eins
og hann hefir hjáipað pér?
»Jú, jú, pað gerir Guð«, sagði Filipp-
us. »Hann vill einmitt að við verðum
góðir drengir«.
Og nú kemur pað sem er fegurst í
sögunni, að petta dæmi peirra bræðr-
anna hafði áhrif á hin systkinin og for-
eldrana, svo að pau urðu öll börn
Guðs og pjónar hans.
Nú er sagan búin. Kæru ungu vinir!
Stendur ekki líkt á fyrir einhverju ykk-
ar, eins og Filippusi. Lærið af sögunni
livernig pið eigið að fara að, til pess að
verða öllu fólkinu til eilífrar blessunar.
Hlustið á orð Guðs og lofsöngvana
um Jesúm.
Vertu, Jesú minn, lijá mér,
mig lát aldrei sleppa pér,
bjartan, hlýjan bústað pér
bú pú nú I hjarta mér.
Heimur gleði enga á,
upp sem fylli hjartans prá;
en við brjóst pitt, ástvin minn,
á ég pegar himininn.