Ljósberinn


Ljósberinn - 07.09.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 07.09.1929, Blaðsíða 3
LJÓSBERINN 267 Tveir vinir. Jusuf gat ekki sofið, hann lá og bylti sér á mottunni sinni. Hann var að hugsa utn allt pað undarlega, sem fyrir hann hafði koinið pennan dag. »Hvað ætli sé orðið framorðið?« Ekk- ert hljóð barst að eyrum lians, annað en hundagelt við og við. I’að ldaut að vera hánótt. Arabadrengurinn hlustaði, hvort liann heyrði ekkert í herberginu við hliðina á hans herbergi, en hann heyrði hvorki stun né hósta. Stundum var frændi hans vanur að hrjóta, en nú heyrðist ekkert til hans. Frænda lians hafði alvarlega sinnast við hann um daginn vegna þess að liann kom með hávaxna, föla Gyðinga- drenginn með sér. Var pað rangt af honurn að gera það? Meðan pabbi hans lifði, höfðu allir verið svo vingjarnlegir við hann og pótt vænt um liann. »Ó, elsku pabbi!« •» Jusuf stakk brúna andlitinu sínu nið- ur í mottuna til pess að skýla tárun- um, sem brutust fram og læddust niður kinnarnar, og pó var enginn, sem gat séð þau. Faðir Jusufs hafði verið vefari. At- vinna hans var að vefa dökkbrúu Bedúínatjöld og grófgerðar, röndóttar kápur. Oft hafði litli Jusuf staöið við ldiðina á pabba sínum og horft á hann undrandi yfir pví, hve handfljótur hann var að laga til præðina. En svo pegar kvöldið kom, pá stóð faðir hans upp, fór fram í litla eldhúsið, sem var við hliðina á hcrberginu peirra og fór að matbúa kvöldverðinn, pví að kona hans var dáin. Svo var pað einusinni, pegar faðir hans hafði ofið mikið af teppum, sein lágu óseld hjá honum, að hann ákvað að takast ferð á hendur til Móab, til

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.