Ljósberinn


Ljósberinn - 07.09.1929, Page 8

Ljósberinn - 07.09.1929, Page 8
272 LJOSBERINN ur, en vildi þó gefa þeim hjartanlega áminningu, sem við voru staddir, þá var hann aftur og aftur að segja þetta sama: »Börnin mín, elskið Iivert ann- að«. — Óg þegar hahn var spurður, livers vegna hann leggði svo mikla áherzlu á pessi orð öðrum fremur, pá svaraði hann: »Pað er af pví, að Jesús hefir boðið pað, og svo af pví, að ef pað er gert. [>á nægir pað«. ----<«»«>--- Hver er gæfuleiðin? Sú að gefast, Kristi á æsku'árum. Pað er ekki aðeins í fornkirkjuuni og miðaldakirkjunni, að mestu menn kirkj- unnar helguðu Kristi æskulíf sitt, heldur heíir pað einnig gerzt á seinni tímum og pað hér á Norðurlöndum: Noregi, Finnlandi, Svípjóð og Danmörku. Hans Nielsen Hauge hafði hjartað fult af himinprá frá bernskudögunum. En þegar haun var 25 ára, pá var hann einusinni á gangi úti á víðavangi á fögrum vordegi og söng pá sálminn: »Hjartkæri Jesú af hjarta ég prái«. Og pá varð hann svo höndlaður af kær- leika Jesú og krafti hans, að hann var algerlega á hans valdi upp frá pví. Honum fanst hann vera svo »hrifinn upp til Guðs«, að hann gæti ekkert skynjað né sagt, hvað væri að gerast hið innra með honum. En upp frá þeim tíma var hann viss um sáluhjálp sína og hvað honum var ætlað að gera. Paavo Ruotsalainen, hin finska Guðs hetja, var á barnsaldri, þegar hann tók að berjast gegn syndum sínum til sigurs; en er hann hafði tvo um tvítugt, pá var iiann þreyttur orðinn á peirri baráttu og hungraði pá mjög og pyrsti eftir Guði; hann ferðaðist um auðnirnar í Finnlandi, og eins og pyrstur hjörtur leitar að vatni, svo var hann sí og æ að leita andlegrar hjálpar og fann hana að lokum hjá kristnum einsetumanni. Par fékk hann svahið porHa sínum. Grundtvig var kominn yfir tvítugt, pegar hugur hans fór að hneigjast að Guði og himneskum hlutum. Og pegar liann var 26 ára. pá ásetti hann sér að gerast siðbótarmaður, pví að hann hneykslaðist svo á vanþekkingu samtíð- ar sinnar. En pá var eins og tekið í taumana við hann og spurt: »Ert pú kristinn sjálfur?« Pessi spurning koin svo flatt á hann og tók hann svo föstum tökum, að hann varð fyrst nærri brjálaður, en á eftir öðlaðist hann hina sælu vissu barnslegrar trúar á Guð og frelsarann. »Allir eitt« Safnast örsmá sandkorn, safnast dropar smá, verða að víðum lendum, verða’ að djúpum sjá. Ápekkt er með börnin, ung og kraftasmá, öll á eitt ef leggjast, orkað miklu fá. B. J. Glansmyndir, fallegar, nýkomnar í bókaverzlunina Emaus. 1 Prentsm. Jóna Pelgaapnar,

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.