Ljósberinn


Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 2
298 LJÖSBERINN að gera«, svaraði Nína. Og svo las hún allan sálminn upp úr sér liátt og skil- merkilega. Sá sálmur hefir orðið svo mörgum til mikillar huggunar sem bágt hafa átt«. Ilenni fipaðist hvergi og endaði á pessum versum: »Akalli hann mig, mun ég bænheyra hann; ég er hjá honum í neyðinni, ég frelsa hann og geri hann vegsamleg- an; ég metta hann með fjöld lífdaga og læt hann sjá hjálpræði mitt«. »Já, Guð er góður«, sagði gamli mað- urinn. Hann hefir hjálpað mér og varð- voitt. mig alla æfi mína. Nú bið ég hann að blessa pig, kæra litla stúlka, pví að pú hefir glatt mig svo innilega með fiessum sálmi. Og hann mun líka ein- hverntíma verða pér sjálfri til huggunar og styrkingar«. Nína hljóp nú heim aftur himinglöð. I’að var eins og henni hefði verið gefin stórgjöf. Nú kepptist hún við að læra sem flesta Davíðssálma, pví að nú var luin búin að komast að raun um, að að pað gat orðið til blessunar ))æði fyrir aðra og hana sjálfa. Bessi sálinur er líka í sálmabókinni pinni nr. 49. Lærðu hann og syngdu hann. Ljósið í kofanum. Sögukom oftir Grím Sk.eggjasón. Pað var síðla dags. Himininn var hulinn skýjum og stormurinn óx. Fyr en varði var komin niðdiinm Jioka. I5að vöruðust peir ekki Björn og Bárður, annars hefðu peir farið fyrr að leita til lands, par eð náttmyrkrið fór nú líka í hönd. Gott veður hafði verið um daginn og peir fiskað vel. Nonni litli var sá priðji á bátnum. Hann* var sonur Björns og 19 ára gamall. Bárður setti upp segl- in og Björn settist við stýrið, en Nonni fór að ausa sjó úr bátnum. Björn tók stefnu til lands og beitti í vindinn, pví hann ætlaði að ná fyrir Hafnartanga; en pá höfðu peir náð firðinum. En petta fór á annan veg. Pegar peir höfðu siglt um stund, tók Björn eftir pví að átta- vitinn var ekki í rétt. góðu lagi. Sjór liafði koinist niður ineð skífunni og skeinmt hann. Honum {lótti [iví ekki ráð- legt að nota hann. Hann setti á sig vindinn bezt hann gat, pví pegar nær ströndinni kom, pá var óhreinn sjór og um einn einasta öruggan innsiglingar- stað að ræða. En hver gat fundið pann stað í pessu myrkri ?' Að vísu var pokan farin, en níðamyrkur komið. Stormurinn æddi og dreif rnikið yfir bátinn. Bárður gætti segla, en Nonni jós af kappi. Allir voru peir pögulir. »Við verðum, Bárður minn, að varpa einhverju af aflanum útbyrðis«, mælti Björn, dapur í bragði. »()sköp er sjórinn úfinn«, sagði Nonni. Öldurnar rísa himinháar«. »Austu, drengur minn, austu kapp- samlega«, sagði pabbi hans. »Iíeklur pú að við náum Iandi?« spurði Nonni pabba sinn. »Með Guðs hjálp«, svaraði pabbi hans. Hann vissi vel að peir höfðu ekki náð fyrir Tangann, en nálguðust óðfluga brimgarðinn, pví brimsuðan var fram- uridan. Bæn í hljóði steig upp frá hjarta Björns: »Drottinn, hjálpa pú okkur í gegnum skerjagarðinn«. Nonni fór að gráta. »Góði Guð, lofaðu okkur að koma heim til mömmu minn- ar«, bað hann í hljóði. Veðrið jókst og peir Björn og Bárður voru pungt hugs- andi yfir pví, hvað gera skyldi. Eigin- lega var ekkert hægt að gera. Allt í einu hrópaði Nonni: »Ljós, pabbi, ljós! ljós!«

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.