Ljósberinn


Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 8
304 LJÓSBERINN Anna litla og afi. Hann afi minn bíður eftir mér, og afi má ekki gráta, til hans ég þenna blómskúf ber, I>au blóm, sem gera mig káta. Ef afi brosir, {)að er mér nóg, f)ví allt fyrir hann er hlaupið; þó fengi ég gull og grænan skóg, mig gleddi ei meira kaupið. Ég má ekki elsku afa minn svo einmana vera láta; eg verð að flýta mér, flýta mér inn, mér finnst ég heyra hann gráta«. Svo kvað hún Anna, og ástin skein úr augunum hennar bláu, liún mýkti afa síns ellimein, pað allir kunnugir sáu. Svo pegar blómin gróa á grund og geislar á foldu stafa, pá gerði ekkert glaða lund svo glaða sem bros frá afa. Nú er hann dáinn. Hún Anna ber pó allt af hans bros í ininni; ef hvergi blóm eða sólu sér, í sál hennar skín pað inni. Ef pú átt afa, sem er pér kær, og einn iná hann löngum sitja, pann inndæla sið af önnu lær, sem oftast um hann að vitja. B. ./. ------»> <«........ Prentvillur í síðasta blaði þessar: Á bls, 292, fyrra d.. 3. I. a. n. stendur: setti brenniinark, á að vera krossmark. — A sömu bls. síðari d., 13. I. að neðan stendur: Hann hefir sjálfsagt, en á að vera: hún lieíir o. s. frv. PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR hin nýja útgáfa, gefin út samhljóða frumhand- ritinu. Verð: 1 fallegu shirtingsbandi (svörtu og brúnu) aðeins 4 kr. í mjög snotru og sterku imiteruðu skinnbandi (svörtu) kr. 6,50. Sendir burðargjaldsfrítt hvert á land sem er eftir pöntun, með póstkröfu. BÓKAVERZLUNIN EMAUS PÓSTHÓLF 304. REYKJAVÍK. SKÓLA-ÁHÖLD er bezt að kaúpa í Bóka- verzluninni Emaus. Par eru pau eins góð og annarsstaðar og ekki dýrari. feö'Vv v iVfe'COfei vvfl&ú © I Gjaíir og áheit. | Til kínverska drengslns: Didda 3 kr.; H. V. í Bolungarvík 3 kr.; H. S. í Ölfusi (álieit) 5 kr.; Á. J. (áheit) 3 kr.; BÖrnin á IIóli í Tálkna- firði 5 kr.; Herdís Jónsdóttir, Kálfatjörn 5 kr.; Ólafur Erlendsson, Kálfatjörn 2 kr.; Tvær systur 10 kr. — Ljósberinn pakkar kærlega fyrir gjafirnar. Bústaðaskifti. I5eir kaupendur Ljósberans, sem bú- staðaskifti hafa í haust, eru hérmeð áminntir um að láta vita hvert peir flytja. Sími 1200. Sögukver handa börnum, eftir Boga Melsteð er »eflaust hin bezta sögubók handa börnum og unglingum, sein enn er til á islenzku«. Islands saga pessi fsest lijá Snæbirni Jónssyni, Austur- stræti 4, Reykjavík, og kostar eina fullgilda krónu. Prontsm. Jóns Rolgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.