Ljósberinn


Ljósberinn - 26.10.1929, Page 4

Ljósberinn - 26.10.1929, Page 4
324 LJOSBERINN eftir annað að undanförnu. Óli er svo lirifinn af honum, og ég lield að fjöl- skyldan hafi tröllatrú á honum«, sagði Axel hlæjandi. »Tarna er merkilegt!« sagði frúin. »Að frú Ellert skuli kunna við að liafa veslings stráið hann Óla litla með öðr- uin eins hrekkjalóm, pað er meira en cg fæ skilið«. »Hann er kannske vel gefinn, dreng- urinn.« sagði skipstjórinn. »Er iiann laglegur?« spurði frúin. »0 — svona — já-já annars, hann er ekki svo ljótur, strákurinn«, svaraði Axel. »Hefir þú ekki séð hann græna Jóa, pabbi?« »Ekki beld ég, ekki svo ég viti«, svaraði skipstjórinn brosandi. »En pú hefir séð liann, mamma«, sagði Axel. — »Er pað ekki?« »Ó, pað segi ég satt, pað inan ég ekki!« svaraði frúin í tepruleguin mál- rórn. »0g ég hefi svo ósköp litla »inte- resse« af pví, Axel ininn«. »Á ég ekki að lofa ykkur að sjá hann einhverntíma?« spurði Axel glettn- islega. »Ég gæti »platað« hann heim með inér, nú erum við svo sem orðnir skólabræður!« »Ó, mig langar víst ekki til að sjá hann«, sagði fruin. »Dreng, sem var nærri pví búinn að gera út af við eina barnið initt, langar mig ekki til að sjá«. »En pú, pabbi?« sagði Axel og sneri sér hlæjandi til föður síns, »þú ert ekki eins hjartveikur og mamma, pú 'þorir víst að sjá hann græna Jóa!« »ÆtIi pað ekki, þó mig varði auð- vitað ekkert um hann — hvað heitir hann annars pe-pessi græni Jói ?« spurði skipstjórinn. »Jóhann«, sagði Axel. »Hann heitir eftir móður sinni, hann var skírður á kistulokinu hennar«. »0g greyið!« sagði frúin. »En hvern- ig í ósköpunum veizt pú allt petta Axel?« »Strákarnir sögðu mér pað«, svaraði Axel. »Peir sögðu ,mér líka að mamma hans hefði verið á götunni og að Malla gamla hefði gustukað sig yfir hana rétt áður en Jói fæddist«. »Sussu, sussu, Axel ininn!« sagði frú- in — »við skulum okki tala meira um petta — pað er ósköp að vita hvað fyrir getur komið«. »Verði ykkur að góðu«, sagði skip- stjórinn pá og stóð upp frá borðum, en gestirnir pökkuðu fyrir matinn og gengu til sætis í annari stofu. »Pað er talsvert spennandi að heyra um pennan félaga pinn, Axel«, tók öld- ruð frænka Axels til máis, þegar gest- irnir voru seztir að kaffi sem var borið á borð fyrir jiá í stofunni. »Geturðu ekki sagt okkur neitt meira um hann? Hvers son er hann?« »Það er nú ekki gott að segja«, sagði Axel íbygginn. »Það er nú víst eitt af pví, sem enginn veit. Hann er f'öðurlaus, strákgreyið«. »Á hann ekki bágt?« sagði frænkan. »Föðúrlaus og fátækur, heldurðu að pú vildir skifta kjörum við hann?« »Auðvitað vildi ég pað ekki«, svaraði Axel. »En ég held að pú purfir ekki að vorkenna Jóa, honum stendur víst nokk- urnveginn á sama«. »Heldurðu pað?« sagði hún. »En það efast ég nú umj Axel minn, pó hann kunni að vera kaldranalegur í viðmóti, og mér pykir lang serinile'gast, að hann sé pað, aumingja drengurinn, æfikjörin hans eru einkar vel fallin til þess að kenna honum það«. »Pekkirðu hann?« spurði Axel for- vitinn. »Ég hefi aldrei séð hann, en pú sagðir að hann ætti engan föður, að móðir hans væri dáin, og að fátæk, gömui

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.