Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 1
<gj& i3e&ús sagSi: lC&tffjjl.s b.nvniinum
"*•""<?£ kema, íil mín 0g ifáiitiíh þeím þahokki,
því a% slíUum ífetfvív Qubs i'íkí Hl.
IX. árg.
Reykjavík 2. nóv. 1929.
42. tbl.
Yertu trúr.
Sunnudagaskólinn'" 3, nóv. 1929.
Lestu: Opinb. Jóh. 7, 9.—17.
Lærðu: Matt. 10, 22 b.
Sá, sem stöðugur stendur allt
til enda," hann mun hólpinn
verða.
Jóhannes postuli var einn af þeim
lærisveinum Jesú, sem stóð stöðugur allt
lil enda. Hann var lærisveinninn, scm
hallaði höfói sínu að brjósti Jesú. Hon-
um var gefið að sjá og heyra, hvað
iiinir stöðugu ástvinir Drottins eiga í
vændum heima lijá Guði. Fegurri sýn
herir enginn dauðlegur maður séð, né
eyra heyrt annað dýrðlegra.
Jóhannes varð margt illt að pola vegna
Jesú. Hann var rekinn í útlegð. Pað var
einmitt í peim raunum, sem Guð opnaði
himininn fyrir honurn, til að hugga trúa
og þrautreynda lærisveininn.
Sundar Singh segir börnunum sögu af
lítilli stúlku austur í landi, sem Tíbet
heitir. Hún var búin að heyra sagt frá
Jesú, að enginu hefði verið annar eins
barnavinnr og hann. Og upp frá því
elskaði hún Jesú af öllu hjarta sínu.
Húsbóndi hennar, sem var heiðinn
pfestur, varð bálvondur við hana út af
þessu og lokaði hana inni í.klefa í prjá
daga og lét hana hvorki fá mat eða
drykk. En litla stúlkan bað Jesú að
vera hjá sér, og það var henni innileg
gleði að hugsa um hann. Hún sá ekki
eftir því, þó að hún tryði á hann, né
harmaði það, þó að hún væri lokuð inni
hans vegna. Hún fann að hann var hjá
sér.
Að liðnum þessum þremur dögum
kom prestur til hennar og bjóst við, að
hún mundi berast illa af. En það var
öðru nær. Hún var svo glöð og upplits-
djörf, að prestur varð alveg forviða og
sagði: »Pó að ég sé bæði gamall og
lærður, þá getur þú kennt mér það, sem
ég kann ekki, litla stúlka. Pú ert bt'iin
að eignast einhvern vin, sem ég þekki
ekki«.
Og svo fór, að presturinn lærði af
litlu stúlkunni að elska Jesú. Svona er
það allt af. Peir, sem standa stöðugir
í trú og elsku til Jesú, verða sjálfir
hólpnir og mörgum öðrum til blessunar.
Pið, kæru börn, sem heyrið svo margt
sagt frá Jesú, -ættuð ekki að standa
þessari ungu, heiðnu stúlku að baki.
Trúið á Jesú og treystið honum í öllu
líft ykkar. Biðjið hatin að vera hjá ykk-
ur og varðveita ykkur.