Ljósberinn


Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 8
336 LJÓSBERINN er bara d'álítið minni«. Og forvitnin skein út úr henni — luin er allt af inest í nefinu. »Pegiðu eins og steinn«, sagði sól- bráin reiðulega, »|>að er enginn að spyrja pig, það er ég sern nú ræð liérna og þið hin eigið ekkert að gera nema hlýöa!« Perlan hneigði sig og sagði: »Ég fann, að regndropi datt ofan á nefið á mér«, hvíslaði hún að hvítu liljunni og [inð var enginn misskilningur. Litli skýhnoðrinn var orðinn að stóreflis skýjaflóka; regn- inu helti niður yfir öll blómin í garðin- um. — »Fór ekki eins og ég sagði«, sagði perlan og ertnin skein út úr henni. Sólbrún lét sem hún heyrði pað ekki og hóf gullna geislakransinn sinn í loft upp«. »Rektu skúrina burtu«, orgaði riddara- sporinn og kveinkaði sér. »Já, já«, svaraði sólbráin og reigði sig og sperti út krónublöðin og veifaði grænu blöðunum sínum. »Fögur ertu á að líta, en regnið færðu eigi burtu rekið og vermt getur pú hekl- ur ekki«, sagði [iá rósaknappurinn litli og af peirri dirfskú roðnaði hann óaf- vitandi. »Prestsfrúin fær ekki að sjá mig í allri' minni' dýrð á sunnudaginn kemur!« »VitIeysa — nú eru heilir prír dagar til sunnudags, ég get hæglega komið pví til vegar«, svaraði sólbrún honum. Og í þeim sömu svifum, pá stytti upp allt í einu, eins og töfrasprota hefði verið slegið á skúrina. »Parna getið þið nú sjálf séð«, hróp- aði pá sólbráin sigri hrósandi. Blómin fóru þá öll óðara að bera virð- ingu fyrir sólbránni, nema hvað perlan var forvitin eins og áður. »Jæja — pað var gott að pað stytti upp, en þurkaðu okkur nii öll í snatri, annars slær að okkur öllum saman«, hrópaði perlan svo hátt að heyra m'tti um allan blómgarðinn. »Uss!« heyrðist í liljunni hvítu, hún var að anda að sér ilminum af sjálfri sér eftir skúrina, »við verðum að hafa dálitla þolinmæði við nýju sólina. Ilún er ekki enn orðin leikin í að gegna öll- um þeiin skyldum, sem hún hefir tekizt á hendur«. ----—<*><•----- Staka. Hýrt er sólin himni frá • hellir geislum björtum. Guð er að senda gleði pá góðra barna hjörtum. M. S. Nú eiga lesendur Ljósberans að fara að yrkia. Hór kerour vísa, sem eina hendinguna vantar í, og hana eigið þið að búa til. Margur leitar langt að þvi. sem iiggur hendi nærri. ekki er vandinn stærri. l’að cr ofurlítið athugaverrt við stafina í fyrstu línunni, og efni þeirrar þiiðju á að vera að lýsa því. Ö. B. Ó. sendir. PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR Iiin nýja útgáfa, gefin út samhijóða frumhand- ritinu. Verð: í fallegu shirtingsbandi (svörtu og brúnu) aðeins 4 kr. í mjög snotru og sterku imiteruðu skinnbandi (svörtu) kr. 6,50. Sendir burðargjaldsfntt hvert á land sem er eftir pöntun, með póstkröfu. BÓKAVERZLUNIN EMAUS PÓSTHÓLF 304. REYKJAVÍK. Prentsra. Jóns P.elgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.