Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 2
338
LJOSBERINN
skósmíðaineistari í Hafnaríirði varð 40
ára 3. }i. m. Ilann lioíir alltaf starfað með
miklum álniga í K. F. U. M. og er nú
formaður félagsins jiar. Öllum frístuncl-
um sínum offrar hann til eflingar Guðs-
ríkis málefnis. Og Guð styrkir hann í
góðu starfi. Við sunnudagaskóla félags-
ins hefir hann starfað frá pví hann var
stofnaður.
Vinir Jóeis biðja Guð 'að lofa honum
sem lengst að lifa og starfa góðu máli
til eílingar.
hörnum. Peim vegnar illa. I’að fer illa
fyrir peim eins og óhlýðnu og gleymnu
ísraelsbörnunum í eyðimörkinni.
>—0—c
I’að, sem við gerðum ekki.
l’ess iðrar pig ei, sem [ni gerðir
en allt, som er vangert lijá þér
með humjmnga leggst [)ér á hjarta,
or liðinn liver dagurinn er, —
livert liróðurorö blítt, er pú gleymdir.
hvert bréflð, sem öskrifað var,
hvert blómið, sem brást að [ui sendir,
[iá béiskir þér kvöldstundirnar.
B. ./.
------»> <a> <—-----
[Frh.] Drengirnir hittust daginn eftir
í skólanum, og var Sveinn stuttur í
spuna og afundinn við Jóa, pegar hann
spurði Svein, hvort hann hefði týnt
nokkru.
»Svo sem hverju?« spurði Sveinn og
horfði köldurn tortryggnisaugum á Jóa.
»Getur pú ekkisvarað mérblátt áfram?«
spurði Jói. »Hefirðu ekki týnt neinu?«
»Hvað varðar pig eiginlega mn pað?«
spurði Sveinn hvatskeytislega og sneri
bakinu við Jóa. I sama bili var skóla-
bjöllunni hringt og drengirnir gengu til
sæta sinna.
Sveinn var auðsjáanlega antiars hug-
ar og veitti kennslunni lítla athygli —
hann varð sárfeginn, pegar námstíminn
var liðinn, og varð pá fyrst fyrir að tala
við Axel.
»ViIltu vita?« sagði hann og bar ört
á. »Penninn minn er fundinn, og fannst
einínitt par, sem ég hjóst við lionum, í
vasanum á yfirhöfninni lians Jóa. Hvað
heldurðu að kennarinn segi nu?«
Pað dró skyndilega niður í honum,
pví að kennarinn, sem hann minntist á,
var einmitt á leiðinni til peirra.
»Jæja, piltar«, sagði hann brosandi.