Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 3
L JÖSBERINN
»IJverni(j gengur pað — er penninn
fundinn?«
»Já«, svaraði Sveinn kýmileitur. sHann
er fundinn, og hann fannst nú reyndar
í vasa Jóhanns«.
Kennaranum brá auðsjáanlega í brún,
og drengirnir veittu pví íljótt eftirtekt.
»í vasa Jóhanns?« endurtók hann.
»Hvernig víkur pví við?«
»Ekkert öðruvísi en ég átti von á«,
svaraði Sveinn drjúgur. »Drengurinn
hefir séð ástæðu til að hirða pennann
minn og stinga honum í vasa sinn, [tað
er allt og sumt«.
»Við skulum athug-a málið«, svaraði
kennarinn. »Villtu ljá mér pennann heim,
og ég skal tala við Jóhann«.
Sveinn rétti honum pennann, vandað-
an sjálfblekung með umgerð úr silfri.
»lJað er von að pér sárnaði að missa
hann«, sagði kennarinn, skoðaði penn-
ann og stakk honum svo í vasa sinn
án pess að tala meira við Svein.
Kennarinn gerði Jóa boð að finna sig
síðari hluta dagsins.
Pað var bjart og notalogt inni í stof-
unni hjá honum. Eldurinn skíðlogaði
og pægilega birtu lagði um herbergið
undan ijósrauðum lampahjálmi. Jói hafði
stöku sinnum heimsótt kennarann áður
og jafnan gengið glaður af fundi hans;
hann hafði auðsýnt Jóa velvild ðg Jói
var pess fullviss, að hann vildi sér allt
hið bezta.
Hann settist á stólinn, sem kennarinn
ýtti til hans, og beið svo pegjandi eftir
erindi hans.
En kennarinn fór sér Ofurhægt, hann
var að dunda við hitt og annað, láta
tóbak í pípuna sína og skafa á sér
neglurnur, loks tók hann penna upp
úr vasa sínum og fór að skrifa. Hapn
ýtti blaði til Jóa og sagði: »Iívern-
ig fellur pér við svona penna, Jóhann
minn? Villtu ekki reyna hann að gamni
339
pínu?« Jói tók pennann og skoðaði
hann vandlega.
»Kannastu nokkuð við pennann?«
spurði kennarinn.
»Peir eru auðvitað margir til af sömu
gerð«, svaraði Jói. »En pessi penni er
alveg eins og penninn, sem ég fann
hérna fyrir utan skólann í gærdag,
drengirnir voru allir farnir heim og ég
gat okki fundið eigandann pá strax, og
fór svo heirn með pennann í vasa mín-
um, og ætlaði svo auðvitað að skila
honum til eigandans í dag, en pegar ég
ætlaði að taka hann úr vasa mínum, pá
var hann horfinn. Mér varð mjög bylt
við, ég hafði hengt yfirhöfn mína á
snagann eins og vant var, pað heíir
einhver hlotið að fara ofan í vasa minn
og tekið pennann«.
Kennarinn gekk til hans og lagði
höndina á öxl hans: »Mér pykir vænt
um að heyra petta«, sagði hann. »Pctta
er einmitt penninn, sem pú fannst. Pað
var kvartað x iö, mig í gær yfir pví aö
penni hefði horfið frá pilti í bokknum
pínum, og ég lofaði að tala -------jæja,
góði. pað fór vel, ég vissi pað nú reynd-
ar alltaf«.
Jói horfðist í augu' við kennarann og
kafroðnaði, en einkennilegum gleðisvip
brá á augu hans.
»Hver kvartaði?« spurði hann.
»Eigandinn«, sagði kennarinn. »En
við eyðum ekki fleiri orðum um pað,
úr pví penninn er fundinn. N’illt- pú
skila honum, eða á ég að. gera pað?«
Jói hugsaði sig um. »Viljið pér ekki
gera svo vel að skila honum«, sagöi
hann svo. »En má ég vera viðstaddur?«
»Já«, svaraði kennarinn. »Pað er
langréttast«.
Jói gekk heim. Honum var pungt í
skapi. Honum skildist nú livað var á
seiði — hann hafði verið grunaður um
pjófnað. Tárin komu fram í augu hans