Ljósberinn


Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 7
LJOSBERINN 343 J'að var sem eitthvert æðra mál pá ætti sála mín; ég bað liann eins og bezt ég gat að blessa sporin pín. Ég sá liann brosa blítt og ljúft, er bað ég djúpt og heitt. Sem bending tók ég brosið hans að bænin skyldi veitt. I auga pínu, blessað barn, hann brosir mér á ný og leitar eftir hlífð og vörn--------- mitt hjarta trúir pví. Sic/. Júl. Jóhannesson. Sólbráin. Ævintýri handa börnum eftir Else Rochari. [Frh.j Sólbráin leit pá náðuglega til liljunnar, og sagði: »Hún fer víst villt í pví, unga frúin«. »Ætli pað?« spurði riddarasporinn, honurn var svo undur illt í mjóa bakinu sínu. Sólbráin svaraði pví engu. Hún stóð nú parna á langa leggnum sínum og gnæfði hátt yfir öll hin blómin, og varð nú allt í einu órótt innan brjósts. En enginn hlutur í heirni pessum gat fengið hana til að kannast við að henni væri sjálfri farið að verða kalt! Og nú var komið kvöld. »Nú verður pú að fara að renna undir eins og gamla sólin«, hrópaði perlan gula og forvitna. »Nú átt pú að verða rauð og renna til viðar«.- Pá tók gæsablómið undir: »Já, jafn- rauð og ég er út, við röndina«, og svo kinkaði liún kolli með ákefð. »Já, flýttu pér að setjast«, hrópuðu öll hin blórnin og ilmurinn af liljunni varð svo mikill, að sólbráin varð alveg vingluð í kollinum. »Ég hreyfi mig ekki paðan sem ég er«, sagði sólbráin rembilát, en með sjálfri sér var hún ekki nærri eins hreykin og fyrst; hana var farið að gruna, að pað væri víst alveg liræðilegt, petta, sem hún hefði tekist á hendur. Stjörnurnar tindruðu nú á dimmbláum himninum og innan skamms fór tunglið að skina með sínu hvítskæra ljósi niður i garðinn. »En livað pið eruð kveifaraleg, kæru börn«, sagði máninn. »Pað er af pví að okkur er svo kalt, nýja sólin okkar hefir enga dáð í sér til að verma okkur«. Pað var perlan, sem svaraði, hún var nú allt af svo fljót til svars og meinleg í orðum við nýju sólina. »Nýja sólin ykkar?« spurði máni al- veg forviða. Perlan forvitna og freka

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.