Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 4
340
LJOSBERINN
cn liann kreisti Jiau aftur og beit saman
vörunum og kreppti hnefann til pess að
verjast öllum kveifaraskap.
»IIann trúði pví ekki um mig — trúði
pvi ekki, Guði sé lof!« tautaði hann í
hálfum hljóðum. »En ætli pað trúi pví
ekki einhverjir samt!«
Eóstru lians sýndist hann óvenju dap-
ur í bragði, pegar hann kom heim, og
hélt að hann væri of preyttur. »Háttaðu
snemma og hvíldu pig vel, góðurinn«.
sagði hún, og Jói fór að ráðum hennar.
»Ætli pað haíi ekki verið Axel«,
liugsaði hann með sér. »Hann getur
ekki polað að nokkrum manni sé vel
til mín«.
lJað er löngum bágt að segja hverju
illmál tunga fær til vegar komið, pvi
var pað sízt að furða, pótt veslings Jói
biði málalokanna íneð allniikilli ópreyju.
— Hann var búinn að bíða stundar-
korn inni hjá kennaranum, pegar peir
stallbræðurnir, Sveinn og Axel komu.
Kennarinn leiddi pá til sætis og sett-
ist svo andspænis peim við hliðina á
Jóa. —
Pað var töluverður drýgindasvipur á
Sveini, pegar hann leit á Jóa, pað leit
út fyrir að hann pæt.tist hafa ráð hans
í hendi sinni, en Axel yar óvanalega
óupplitsdjarfur.
Kennarinn virti pá alla vel og vand-
lega fyrir sér áður en hann tók til máls
á pessa leið: »Drengir! Mér pótti rétt
að kalla ykkar alla til viðtals í einu.
Sveinn, pú barst allpunga sakargift á
fjarverandi félagsbróðnr pinn, sakargift,
sem að engn verður, par eð sannað
verður að pú ert sjálfur sök í penna-
hvarfinu — pú týndir honum sem sé
óviljandi að öllum líkindum. Jóhann fann
pennann«.
Sveinn leit glottandi til Jóa, er ofur-
vel skildi augnaráð hans. »Eg vona að
pú sjáir eftir fljótfærni pinni, Sveinn
minn, og verðir fús á að biðja Jóa fyrir-
gefningar«.
»Ég verð fyrst að heyra hvar hann
fann pennann«, sagði Sveinn prjósku-
lega.
»l3ú lieldur auðvitað að ég liafi stolið
pennanuin«, sagði hann og var skjálf-
raddaður. »Mér ætti svo sem að standa
á sama hvað pið haldið um mig, og ég
get ekki að pví gert pó að pið trúið
mér ekki, en ég fann pennann og ætlaði
að skila honum strax, en pið voruð all-
ir farnir úr skólanum, og pegar ég ætl-
aði að taka pennann úr vasa mínum,
til pess að sýna hann í bekknum, pá
var penninn horfinn. Einhver hefir laum-
ast ofan í vasa minn og tekið pennann«.
»Jóhann segir óefað satt«, tók kenn-
arinn til máls. »Þið hafið sýnt honum
illgirni og óhæfa tortryggni, sem pið
verðið að biðja hann að fyrirgefa ykk-
ur«. —-
Drengirnir litu hvor á annan ráðaleys-
islega.
Loks sagði Axel í lágum h'ljóðum: »Ég
— sagði pað ekki kennari«.
»Ö, nei, ekki beinlínis«, sagði kennar-
inn. En hefirðu samt ekki sagt sitt af
hverju um hann við félaga pína, og
dróttað ýmsu að honum, miður fallegu?«
Axel horfði pegjandi niður fyrir sig
dreyrrauður í andliti.
»Ég held að pú hafir fulla pörf á að
biðja hann fyrirgefningar«, sagði kenn-
arinn.
»Ég er ánægður úr pví ég fékk penn-
ann minn aftur«, tók Sveinn til máls.
»Svo íinnst mér við purfum ekki að tala
meira um petta«.
»Finnst pér pað?« sagði kennarinn al-
varlega. »Heldurðu að pú hafir ekki bezt
af pví sjálfur að grafast fyrir pær illu
rætur í hjarta pínu, sem koma pér til