Ljósberinn


Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 09.11.1929, Blaðsíða 5
LJO SBERINN 341 Múhamedstrúarmenn á bæn. Pessi mynd sýnir okkur múhameds- trúarmenn, sem eru að biðjast fyrir í musteri sínu ("moské). — Pegar þeir biðj- ast fyrir, [iá snúa þeir alltaf ásjónu sinni í áttina til Mekka, því þar er Mú- hamed grafinn. Peir trúa ekki á Jesúm sem Guðs eingetinn son og tilbiðja hann ekki sem frelsara sinn. En þrátt fyrir það, þá eru þeir skylduræknir í bæna- haldi sínu og gera þar kristnum mönn- um skömm til. Mikið er unniö að kristniboði meðal múhamedstrúarmanna, og allir, sem trúa því, að Jesús sé Ijós heimsins, biðja Guð að blessa það starf, svo Ijós heims- ins fái að skína meðal þeirra.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.