Ljósberinn


Ljósberinn - 09.11.1929, Page 5

Ljósberinn - 09.11.1929, Page 5
LJO SBERINN 341 Múhamedstrúarmenn á bæn. Pessi mynd sýnir okkur múhameds- trúarmenn, sem eru að biðjast fyrir í musteri sínu ("moské). — Pegar þeir biðj- ast fyrir, [iá snúa þeir alltaf ásjónu sinni í áttina til Mekka, því þar er Mú- hamed grafinn. Peir trúa ekki á Jesúm sem Guðs eingetinn son og tilbiðja hann ekki sem frelsara sinn. En þrátt fyrir það, þá eru þeir skylduræknir í bæna- haldi sínu og gera þar kristnum mönn- um skömm til. Mikið er unniö að kristniboði meðal múhamedstrúarmanna, og allir, sem trúa því, að Jesús sé Ijós heimsins, biðja Guð að blessa það starf, svo Ijós heims- ins fái að skína meðal þeirra.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.