Ljósberinn - 15.01.1938, Side 4
tiííSBEllINN
Þeir eru vafalaust margir, seni inni-
lega þrá að öðlast frelsi Guðs barna,
en vita ekki livað þeir eiga að gera
til þess, eða livernig þeir eiga að byrja.
Samvizka þeirra er vöknuð, tillinning-
in lifnuð og skilningurinn farinn að
skýrast. Þá langar til að vera sann-
kristnir, en þeir vita ekki bvernig
þeir eiga að stíga fyrsta sporið.
Kæri vinur! Sé jiannig ástatt um
þig, er í sannleika vert að leita góðra
ráða. Leitumst þá við að athuga og
gera okkur ljóst, hvernig við eigum
að byrja bvaða spor við eigum að
stíga og verðuin að stíga, Iielzt undir
eins í dag.
Ferð ísraelsmanna frá Egiptalandi
til Kanaan var löng og erfið. Fjörutíu
ár voru þeir á leiðinni, unz þeir koin-
ust yfir jórdan. En byrjuð var ferðin
daginn þann, er þeir fóru frá Ramses
til Súkkót.
Hvenær stígur inaðurinn fyrsta veru-
lega sporið til að losna undan valdi
beimsins og syndarinnar. Það gerir
hann þann dag, er hann byrjar að
liiðja Guð af hjarta.
í hverja byggingu er einii steinn-
inn lagður fyrst og eitt hamarshöggið
slegið fyrst. Nói var 120 ár að byggja
örkina; en smíðin byrjaði á því, að
liann lagði iixina að rótum fyrsta trés-
ins, sem úr skyldi byggja. Musteri
Salómons var mikil bygging og vegleg
en byrjun þeirrar byggingar var sú,
að fyrsti, stóri steinninn var lagður
við rætur Móríafjalls.
Hvenær hefst verk heilags anda í
hjarta mannsins? Það befst — að því
er séð verður - þann dag. er maður-
I
i áaq.
»1 dag er lijálpræðisdagur.«
inn byrjar að úthella hjarta sínu fyr-
ir Guði í bæninni.
Viljir þú öðlast frelsi Guðs barna
og óskir að vita hvað þú átt að gera,
ræð ég þér að fara umlir eins í kveld
á næsta kyrrlátan stað sem þú finnur
og snúa þér til Drottins vors og frels-
ara, Jesú Krists, og grátbæna hann um
að frelsa sál þína.
Segðu honum, að þú liafir heyrt og
lesið, að hann taki að sér syndara, að
hann liafi sjálfur sagt: »Þann sem til
mín kemur, mun ég alls ekki frá mér
reka.« Segðu honum, að þú viljir fela
J)ig algert honum á vald, að þú kann-
ist við að |)ú sért slæmur maður,
sylidugur og sekur, hjálparvana og
vonlaus, og ef hann ekki frelsi þig,
sé úti um þig. Grátbændu hann að
skapa í þér nýtt lijarta og gefa þér
sinn heilaga anda. Ó, far J)ú til bans
svo fljótt sem auðið er og segðu allt
Jietta við hann, Drottin vorn og l'rels-
ara, Jesúm Krist, ef J)ér er í sannleika
ant um hag sálar Jiinnar.
Segðu honum Jietta eins og þér er
eðlilegast, með Jiínum eigin orðum.
Sértu veikur og læknir komi til J)ín,
munt J)ú geta sagt lionum livar sárs-
aukinn er. Og ef sál þín finnur til
sjúkleika síns, munt þú líka vita, hvað
J)ú átt að segja við Krist.
Hikaðu ekki, J)ótt J)ér finnist |)ú
vera óverðugur. Bíð ekki eftir neinu.
Það getur ekki hlotist annað en illt
af að bíða. Kom þú til Krists, alveg
eins og þú ert. Því meiri þörí' er þér
að leita til hans. Þú verður aldrei
hetri við það að halda þig frá honum.
Ottastu ekki, Jió að bæniu J)ín sé