Ljósberinn - 15.01.1938, Page 5

Ljósberinn - 15.01.1938, Page 5
I, J 6 S li K li I N N ófullkomin, orðin máttlaus og málið íátæklegt. Jesús skilur J>ig. Hann skil- ur syndarann engu síður en móðirin skilur fyrsta lijal barnsins síns. Láttu ekki liugfallast, |tó að |»ú fá- ir ekki svar undir eins. Jesús lilustar, meðan [)ú ert að tala. Svari hann ekki undir eins, hefir hann gildar ástæður til þess. Hann vill reyna þig, livort þér sé þetta alvara. Haltu áfram að biðja, [>ví að áreiðanlega kemur svarið. Kæri vinur! Óskir þú af alvöru að iiðlast frelsi Guðs barna, þá farðu eít- ir þessum ráðum. Gerirðn það af hjart- ans einlægni og alúð, fær þú ósk þína uppfyllta. Segðu ekki, að þú vitir ekki hvern- ig j)ii átt að biðja. Bænin er aðeins þetta, að þú talar við Guð. Til þess þarf hvorki mikinn lærdóm né þekk- ingu — aðeins vilja og einlœgni. Hinn mesti fáfræðingur veit hvað hann á að segja við Guð, ef hann aðeins hef- ir einlægan vilja. Segðu ekki heldur, að þú liafir eng- an hæfan stað, þar sem þú getir I)eð- ið. Sé þér alvörumál að biðja, muntu linna þér hæfilegan stað til þess. Hvaða staður sem er, getur verið l)æna- staður, bænaklefi eða bænamusteri, þar sem við finnum til nálægðar Guðs. Og segðu ekki heldur, að þú hafir ekki tíma til að biðja. Það er æfin- lega nógur tími, ef honum er vel var- ið. Daníel átti að stjórna heilu kon- ungsríki, og þó gat hann varið þrem stundum til bæna á hverjum degi. Davíð ríkti yfir voldugri |)jóð og þó segir liann: »Kveld og morgna og miðjan dag harma ég og styn, og hann heyrir raust míría^ . . . »Gott er að lofa Drottin og lofsyngja nafni þínu, þú hinn hæsti, að kunngera miskunn þína að tnorgni og trúfesti þína um nætur«. — Sé tíminn vel notaður, mun hann ætíð reynast nægur. Kæri vinur! Frelsari þinn er hjá þér. Láttu ekki velferð þína stranda á því, að þú leitir lians ekki. Byrjaðu nú þegar. Stígðu í'yrsta sporið í dag. O. Hallesby. Á. Jóh. r Olafur konungur Tryggvason og englarmr. í sögunum um Ólaf konung Tryggva- son eru margar sagnir skráðar, sein hera vott um hina bjargföstu trú hans á hinn eilífa Guð. Hann barðist hraust- lega gegn heiðninni, sein þá var svo rótgróin hjá þegnum lians; var mörg- um nauðugt að ganga al heiðinni trú þar sem þeir voru að öllu ókunnir kristindómi. Þau 5 ár, sem liann sat að ríkjum, vann hann að kristnitöku í fimm löndum: Noregi, Orkneyjum, Færevj- utn, íslandi og í Grænlandi. Það var víðtækt starf. En Ólafur konungur var kröftugur í trú sinni og guðsdýrkun. Hann var bænrækinn maður og hað iðulega um lijálp almáttugs Guðs. Honum var það fullljóst, að hann var í þjónustu Guðs; kristniboð lians var unnið bágstödd- uni almúga til varanlegrar blessunar. Eitirfarandi saga sýnir, að konung- ur vann |)etta blessunarríka starf sitt í sambandi við Guð. Á cinni af ferðum sínum mcð strönd- um fram, hafði hann hið mesta mann- . val með sér. Allir höfðu þeir tekið kristni og var hið bezta samkomulag með konungi og mönnum hans. Það var föst regla, að menn lians héldu vörð á liverri nóttu, bæði yfir kon- unginum og skipunum. Þá bar það til eina nótt, að menn urðu þess var- 5

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.