Ljósberinn - 15.01.1938, Page 7

Ljósberinn - 15.01.1938, Page 7
LJÓSBERINN fe'l* F i ð 1 a r i n n Með fiðluna sína situr hann í sínum fátœklega rann; liún er hans yndi og eftirlæti hið eina, sem fœr honum vakið kæti Með stirðri mund hann stillir hana, og stillir rétt, af gömlum vana. Drengurinn ómsins búinn bíður, sem bráðlega honum að eyra líður. Peir gerast fáir, þess geta má, sem gamla fiðlarann hlusta á. B. J. 7

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.