Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN fe'l* F i ð 1 a r i n n Með fiðluna sína situr hann í sínum fátœklega rann; liún er hans yndi og eftirlæti hið eina, sem fœr honum vakið kæti Með stirðri mund hann stillir hana, og stillir rétt, af gömlum vana. Drengurinn ómsins búinn bíður, sem bráðlega honum að eyra líður. Peir gerast fáir, þess geta má, sem gamla fiðlarann hlusta á. B. J. 7

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.