Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 15.01.1938, Blaðsíða 15
LJÓSBERINN > J. 'l’ók smiðuriim |)á að nota hvíldartíma sveinanna til að boða þeim fagnaðar- erindi Krists og tólcu þeir ví vel. En auðvitað gat þetta ekki gengið afskiftalaust til langframa í allieiðnu landi. Gerðu þá heiðnir menn aðsúg aö smiðnum og tóku hann af lífi. En Drott- inn liélt hendi siíini yfir þessum litla vísi kristniboðsins þar í landi, og nú má svo heita, að Kó'rea sé alkristið land. Með svipuðum hætti héfir kristnin fest rætur í mörgu heiðnu landi og þar á meðal á íslandi. (Pýtt). í ástarörmum þínum. »1 ágtarörmum þíuum er augum lyk ég míuum, mi«í, faðir, fel í nótt.« Það var á norðurströnd Efra-Vatns- ins (Lake Superior) í Bandafylkjun- um, sem |>essi saga gerðist. Lað hafði verið óvenjulega heittann daginn; en er rökkva tók, rann á sval- andi norðaustangola inn yfir landið; fyrst var hún ljúf og hressandi, en seinna livessti meira og varð kaldara; urðu |)á allir fegnir að hypja sig inn í hlýja og rúmgóða sumarbústaðinn. Börnin léku sér inni og hlógu, en lullorðna fólkið settist að borði við spil. En skannnt var þess að bíða, að hörnin yrðu þreytt af leikniun, og nú var í óðaönn farið að koma þeim í hólið. Við tökum ósjálfrátt eftir einni móður þarna inni; hún krýpur við rúmið barnsins síns og þá heyrum við liana segja svo Ijlítt og hóglátlega: »Krosslegðu nú hendurnar og lestu kvéldhænina þína.« Barnið gerði það, og af vörnm sakleysingjans ómaði nú skýrt og skilmerkilega þetta alkunna vers: »í ástarörmum þínum er augum lýk ég mínum, inig, faðir, fel í n6tt.« Þá varð svo undurhljótt inni í skál- anum. Aldrei hefi ég fundið slíkan frið l’alla yfir sálu mína eins og þá. Allt var hljótt um stundarsakir. Einn í okkar hóp, sein kann að liafa kunnað eitthvað meira af þessu fagra bænarversi, sjjurði þá: »Er þetta allt, sem hún kann?« Þá svaraði móðir barnsins: »Já, það er allt sem hún kann og skilur á ís- Ienzku«. En þarf nokkurs framar að spyrja? Hvers þörfnumst við framar? »FeI þú mig faðir í ástarörmum þínum í nótt.- Það var eins og spilagleðin dæi úi af “jálfu sér á þessu kveldi. Það vai pins og ósýnilegur engill væri kominn inn í skálann, og spilagleðin gæti ekki þrifist í návist hans. Nú gekk liver til sinnar rekkju, Ijósin vorii slökki og allt varð liljótt. En ég veit, að við lágum flest vakandi og voriun að hugsa um bæn litla harnsins. Sú hæu færði okkur nær hernskuheimilinu, nær pahba óg mömmu. Hugur okkai harst til haka til þeirra tíma, er við háðuni sem börn hina sönui hæn í trú og trausti: »í ástarörmuin þínum, þá augum lýk ég mínum, mig, faðir, fcl í nótt. Þinn engill um mig svífi við öllu vondu hlífi, |>á getur barn þitt blundað rótt.« Orðin komu okkur aftur og aftui í liuga, og saman við þau hlandaðist hið alvarlega svar móðurinnar, móð ur, sem skildi, hve djúp og víðtæf þessi hænarorð voru: »Fel mig í ástarörmum þínum- Hún hafði sannlega ástæðu til að segja; 15

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.