Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 25

Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 25
LJOSBEKINN Yitnisburður litlu stúlkunnar. Mína litla var Ijúíh að ganga í sunnu- ilagaskóla um stund. Hún var ekki neina átta ára, en liún var þegar bú- in að læra og skilja, að lijarta henn- ar væri vont og Jesús væri eini 'frels- arinn hennar. Hún elskaði Jesúm og talaði um það daglega á sinn barns- lega hátt, sem hún lærði í skólanum. Foreldrar hennar sneru haki við Öll- um kristindómi, fóru aldrei í kirkju og lásu aldrei í biblíunni. En eitt kveldið varð faðir Mínu fárveikur. Iíann emjaði af kvölum og hræðsla við dauðann kom yfir liann. Nú fann hann, að hann var stórsynd- ari og ekki við dauðanum húinn. Hann bað konu sína að biðja, en Iiún kvaðst ekki kunna það; hún vissi ekkert til hjálpar. »Hvað á ég að gera?« liróp- aði sjúklingurinn í angist sinni. Þá mælti kona hans: *Nína hefir um langt skeið gengið í sunnudagaskól- ann. Hver veit nema hún kunni eitt- hvert ráð. A ég að vekja hana?« >Já, gerðu það, gerðu það,« bað maður hennar. Og hún gerði það, vakti litlu stúlkuna, og hún hraðaði sér til pabba síns deyjandi. »Mína, ég finn, að ég muni deyja, og ég er stór- syndari; getur þú sagt mér, livað ég á að gera, til þess að ég verði hólp- inn?« »Já, pabbi, Jesús kom í heim- inn, til að frelsa syndara.« »En ætli hann frelsi annan cins stórsyndara og mig?« »Jesús segir í biblíunni: »Kom- ið til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður livíld.« Og á öðrum stað segir hann: »Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka.« »Er það alveg víst, að þetta standi í biblíunni?« spurði hinn deyjandi maður, og grei]» þessi orð eins og sá grípur björgunar- plankann, sem kominn er að drukkn- un. »Já,« sagði litla stúlkan, »og lex- ían okkar á sunnudaginn var, var þetta: »Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að liver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf«. Og kenn- arinn minn segir, að enginn þurfi að glatast, því að Jesús hafi dáið fvrir alla.« »Fyrir alla«, tók liinn sjúki í’aðir upp eftir henni, »þá er liann líka dá- inn fyrir mig; bið þú fyrir mér, að ég geti trúað því.« Og Mína kraup við rúm föður síns og bað: »Góði Guð, lijálpaðu vesalings pabba mínum, fyrirgef honum syndir lians og frelsaðu sál lians vcgna Jesú. Amen.« Morguninn eftir dó pabbi Mínu litlu. Hann dó í trúnni á þau orð, sem barnið hans hafði upp fyrir honum úr liiblíunni, þau veittu sálu lians frið og hvíld. (Þýtt). Vetrarkveld. Hlustar jurd, [tví hljóús srr bidja himintungl uin pögult kvöld. Fœr pxí numid liverju hvíslar himinstjarna logskœr fjöld? Vindar pegja, bárur blunda, bœdi á ládi og sæ er hljótt; hljódglögt eyra heyrir óma hljódskraf stjarna: »Gódu nótt.U B. ./. A: »Mcð þennan farseðil get ég farið |ianí;að sem ég vil.« B (lítur á seðilinn): »tlann gildir aðeins til Akureyrar og lengra ekki«. A: »I3að stenilur heima, lengra vil ég heldur ekki fara.« / 25

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.