Ljósberinn - 15.01.1938, Síða 27
LJÓSBERINIS
Pá ætlaði elska móðurinnar næstum
að bera hana ofuriiði. Hún [lerröi tárin
af augum sér og leit þeim augum á son
sinn, sem enginn nema móðir getur litið
— hann hafði svo algerlega gefist Drottni.
Nú átti lítil stúlka, yngsta barnið
hennar, að skrifa nafnið sitt. Stafirnir
hennar voru sumpart smáir og sumpart
stórir, en pó tókst henni að skrifa:
»Alice Miclvel frelsuð«.
Nú var öll fjölskyldan búin að skrifa
nöfnin sín, nema faðirinn; hann var enn
að lesa í dagblaðinu sínu.
Georg Michel var að minnsta kosti
einlægur og góður heimilisfaðir. Börnin
voru eigi Iiið minnsta lirædd við hann,
enda [>ótt hann væri stundum nokkuð
hvassorður.
»Harry, fáðu mér blaðið og blek og
penna,« sagði hánn. »Þetta er ekkert
nema leikur, og í honum get ég gjarna
tekið ininn pátt«. Síðan skrifaði hann
undir nöfnin hinna:
»Georg Mich.el f . . . .«
En áður en liann gæti skrifað meira,
þreif kona hans í handlegg honum og
hrópaði:
»Nei, nei, pabbi, skrifaðu pað ekki!«
Hann reyndi pá góðlátlega að bægja
lienni frá sér. Hann fór að reyna að
hlæja, en [>ar sem [>au stóðu öil í kring-
uin hann með tárin í augunum, réð
hann ekki við tilfinningar sínar, og hann
féll á kné við lilið konu sínnar og barna.
Og á þeirri stundu gaf hann Drottni
hjarta sitt.
lJetta var sannarlega blessunarrík
heimilisguðsþjónusta.
C. H. Spurgeon er talinn einhver
mestur prédikari meðal Ehglendinga.
Petta er eitt dæmið um áhrif prédikana
hans.
.• • •-
Villtu börnin.
Suður í Astralíu lítur allt öðruvísi
út en hér lieiina iijá oss.
Eins og ykkur er kunnugt úr landa-
fræðinni ykkar, liggur pessi liluti jarð-
arinnar að mestu leyti í hitabeltinu,
og þess vegna er veðurfar allt öðrn-
vísi þar en hér heima. í janúar og fe-
hrúar, þegar hér er kaldur vetur, er
þar brennandi hili, sem skrælir allan
gróðtir og þurkar allar uppsprettur.
Afleiðing þessa er sú, að stórir flákar
eru eyðimerkur einar, óbyggðar öllum
mönnurn.
Það er og ofur skiljanlegt, að vegna
þessa ólíka loftlags, vex þar annar gróð-
ur og annars konar tré en hér heima.
Venjur og hættir eru þar einnig all-
ir aðrir en liér. En eitt er þó sameig-
inlegt fólkinu á hinni fjarlægu eyju:
Við eigum liinn sama trúfasta Guð
föður og hinn sama frelsara.
Sá Guð, sem gætir vor, gætir einn-
ig íbúa Ástralíu.
Einnig til þeirra hefir Drottinn tal-
að hin huggunarríku orð: »ÁkaIla mig
á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa
þig, og þú skalt vegsama mig«. (Sálm.
50, 15.).
í strjálbyggðasta hluta Ástralíu, úti
á grassléttunum, liggur þorp eitt, er
nefnist High-Hill. Skammt frá þorpi
þessu er bóndabær, þar sem bóndi býr
ásamt tveini smámeyjum.
Þessar litlu stúlkur heita Jane og
Nellie Duff. Jane er finnn ára en
Nellie er aðeins hálfs fjórða árs.
Snennna morguns í ágústmánuði
sendi móðir telpnanna þær út á liæð
í grendinni, til að sækja lyng til mat-
ar. Oftsinnis hafði Jane verið send
þangað ein síns liðs, en fyrir þrábeiðni
Jtafði hún nú leyft, að Nellie færi
27