Ljósberinn - 01.08.1940, Blaðsíða 19
LJÓSBERINN
135
Ég skil, live góða, Ijúfa lóan mín,
pig langar upp í heiðarríkin þín,
en hitt, að sœrðan væng þinn strýkur vinur,
þú veizt og skilur ekki’, en dauðhrædd stynur.
Þótt fiugið ekki gefið geti' eg þér,
það gœti ofurlítið fróað mér,
ej sœir þú og vissir, hvað ég vildi,
ef vissi eg, að súl þinn hug niinn skildi.
En áð r en hinnsta hjartaslagið þitt
eg hægan titra. finn við brjóstið niitt,
eg kveð þig hlýjum hreimi fárra Ijóða,
og — hjartans þakkir fyrir sönginn góðal
I sólargeislann síðast þig eg ber.
Og svo er eitt, sem eg hef lofað þér:
að verða hverju loftsins barni að liði,
og láta allt af hreiðrin þeirra friði!
(Ljóðasafn). Guðm. Guðmundsson.