Ljósberinn


Ljósberinn - 18.03.1933, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 18.03.1933, Blaðsíða 8
64 LJÖSBERINN Lotta skelti saman lófunum og hróp- aði upp yfir sig: »Hvað þú ert hugvitssamur!« sagð: hún. »Þetta er sú bezta uppástunga, sem ég get hugsað mér!« Frh. frá því hættum við algerlega að sæk;j- ast eftir lífi yðar,« sagði eyjarmaðurinn. Þá skildi kristniboðinn að Drottinn hafði englavörð um húsið hans, sam- kvæmt fyrirheiti sínu: »Því að þín vegna bíður hann út englum sínum, til þess að gæta þín á öllum vegum þ'num. - (Sálm. 91, 11, sbr. Matt. 4, 6). Eng’lavörðurinn. Þýskur kristniboði austur á eyjunn: Sumatra hefir sagt eftirfárandi sögu. Einu sinni kom heiðinn eyjabúi til hans. Og er þeir höfðu taíast við stund- arkorn, þá mælti heiðinginn: »Eg ætla að biðja þig einnar bónár. Mig langar svo mikið til að sjá her- mennina, sem þú raðar í kring um hí- býli þín á hverri nóttu og lætur vaka yfir þér.« »Ég hefi alls ekki þessa varðmenn, sem þú ert að tala um,« sagði kristni- boðinn. Heiðinginn leit á hann efablandinn og spurði þá, hvort hann mætti ekki fá að leita allsstaðar innan dyra, því að einhversstaðar hlytu þeir þar að vera. »Velkomið,« sagði kristniboðinn hlæj- andi. Og heiðinginn gekk úr einu her- berginu í annað og leitaði að hermönn unum, eins og að saumnál væri, bæði uppi og niðri, en fann auðvitað engan. Kristniboðinn spurði þá, hvers Végna hann héldi sig hafa vörð um hús sitt um nætur. Heiðinginn sagði honum þá, að hann og menn hans hefðu haft í hyggju að ráða hann af dögum, þegar hann hefði verið nýkominn til eyjarinn- ar. Þeir hefðu því farið nótt eítir nótt heim til hans þeirra erinda. En alt af varð þá fyrir þeim tvísett hermannaröö kringum húsið hans og héldu þeir allir á blikandi vopnum. Þeir áræddu því aldrei að gera neina árás á húsið. Aö síðustu hétu þeir hverjum þeim stórfé að launum, sem fara vildi inn og myrða kristniboðann. Gaf sig ,þá einn fram og lagði af stað hvergi hræddur, en kom óðara til baka aftur á harða spretti. Hann þorði ekki að ráðast inn á milli hermannanna. Hermennirnir stóðu hlið við hlið alt í kringum húsið; alt voru það stórir og sterkir menn og at’ vopn- um þeirra lýsti sem af björtu báli. »Upp w* t w* w» :t *m *.**v»v m» *v»» * V I? HEILABKOT. | \ Sf W . \ líáðnhi(> á v<M-ðIniinal>i-nut í 1. tbl, B V 0 N B E R T A B E R 0 V 1 N BORGARNES HAFN ARF J ALL BORGARFJ ÖRÐUR SÓKNDJARFUR L ÍFVÖRÐUR S K A R F U R M E Ð A L K U L R Réttar. ráðningar sendu: Kristín Magnús- dóttir, Sauðagerði B, er fær að yerölaunum bókina .»Vormenn íslands,« Sverrir Jónsson, Ránargötu 32, er fær bókina »Naórni,« og Gunnar Jónsson, sama stað, er fær bókina »Hvar eru hinir níu?« Eftir samkomulagi við útg. Ljósberans geta þessir kaupendur fengið aðrar bækur, sem til eru í bókaverzlun hans, ef þeir vilja það heldur. N V l> lt A U T. Þessar tölur á að færa þann- ig til i reitunum, að talan 30 komi út, hvort sem iagt er saman upp og niður eða aftur og fram. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR. í 6 6 6 _ rei |T 7 7 00 00 8 8 9 1 9 psn 1 9'

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.